Hill mætir Tindastóli: Þið viljið ekki missa af þessu Jerome Hill segir að það hafi verið illt á milli hans og þjálfarans Jou Costa hjá Tindastóli. Körfubolti 10. mars 2016 21:29
Þessi lið mætast í úrslitakeppninni Lokaumferð Dominos-deildar karla fór fram í kvöld og nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 10. mars 2016 21:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Höttur 87-66 | Haukar mæta með átta sigra í röð inn í úrslitakeppnina Haukar áttu í engum vandræðum með að vinna sinn áttunda leik í röð í Dominos-deild karla þegar liðið vann öruggan sigur á föllnum Hattarmönnum í Schenkerhöllinni að Ásvöllum í kvöld, en lokatölur urðu 87-66. Körfubolti 10. mars 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Snæfell 88-82 | Hólmarar komnir í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Snæfell, 88-82, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og sendu því Snæfellinga í sumarfrí. Grindvíkingar unnu nefnilega Njarðvík í Grindavík. Körfubolti 10. mars 2016 20:45
Þetta er í boði fyrir Domino´s liðin í lokaumferðinni í kvöld Lokaumferð Domino´s deildar karla fer fram í kvöld og þrátt fyrir að deildarmeistaratitilinn og fallsætin séu klár þá geta nokkur lið bætt stöðu sína í leikjum kvöldsins. Körfubolti 10. mars 2016 16:00
Emil verður með Haukum í kvöld "Verður bara fúll ef ég bið hann um að hvíla,“ segir Ívar Ásgrímsson. Körfubolti 10. mars 2016 15:26
Litli töframaðurinn snýr aftur í kvöld | Rifjaðu upp geggjuð tilþrif Bonneau Stefan Bonneau spilar með Njarðvík í fyrsta sinn á þessu tímabili í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 10. mars 2016 15:00
Væri að ljúga ef ég segðist ekki vera pínu stressaður Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson steig fram í opinskáu viðtali á Vísi síðastliðið sumar þar sem hann lýsti harkalegri framkomu stuðningsmanna Stjörnunnar í sinn garð. Hann mætir aftur í Garðabæinn í kvöld í fyrsta sinn eftir Körfubolti 10. mars 2016 06:30
Hvað er í húfi í kvöld? Auk rimmu Stjörnunnar og Keflavíkur um annað sæti deildarinnar kemur í ljós í kvöld hvort Snæfell eða Grindavík verður síðasta liðið inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 10. mars 2016 06:15
Gurley fékk eins leiks bann fyrir að slá til Helga Más Anthony Isaiah Gurley, leikmaður Tindastóls, var í dag dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Körfubolti 9. mars 2016 22:31
Bonneau tilbúinn og verður með á morgun | Myndband Stefan Bonneau og Haukur Helgi Pálsson spila með Njarðvík annað kvöld. Körfubolti 9. mars 2016 21:45
Leifur og Sigmundur: Það leikur sér enginn að því að dæma tæknivillu Fremstu dómarar landsins ræða hljóðnemaleikinn fræga og bæta upp fyrir misheppnaða handabandið. Körfubolti 9. mars 2016 10:00
„Leikmaður númer fimmtán þarf að stoppa trash-talkið“ Stórskemmtileg samskipti dómara, þjálfara og leikmanna á viðureign Keflavíkur og Tindastóls í langri útgáfu. Körfubolti 8. mars 2016 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍR 100-80 | Keflavík tryggði heimavallarréttinn ÍR átti ekkert erindi í Keflavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild karla. Körfubolti 7. mars 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 79-85 | Sjöundi sigur Hauka í röð Haukar unnu í kvöld sinn sjöunda leik í röð í Dominos-deild karla í körfubolta er þeir lögðu Njarðvík að velli 79-85. Með sigrinum jafna Haukar við Keflavík í 3-4. sæti deildarinnar með 28 stig. Njarðvíkingar sitja eftir í 7. sætinu með 22 stig. Körfubolti 7. mars 2016 21:30
Leikmaður Grindavíkur á erfitt með andardrátt Chuck Garcia var hvíldur þegar Grindavík tapaði fyrir Tindastóli á Króknum í gær. Körfubolti 7. mars 2016 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Grindavík 88-79 | Sex sigrar í röð hjá Stólunum Tindastólsmenn hafa unnið alla leiki sína eftir komu Bandaríkjamannanna Myron Dempsey og Anthony Isaiah Gurley og Stólarnir bættu við sjötta sigrinum í röð þegar þeir unnu níu stiga sigur á Grindavík, 88-79, í kvöld í 21. umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 6. mars 2016 23:00
Körfuboltakvöld: Flottustu tilþrif 20. umferðar | Myndband Sjáðu flottustu tilþrif 20. umferðar Domino's deildar karla að mati Körfuboltakvölds. Körfubolti 6. mars 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Þ. 93-104 | Þriggja stiga skyttur Þórs skutu Hött í kaf Þór úr Þorlákshöfn sótti tvö stig á Egilsstaði í kvöld þegar liðið vann ellefu stiga sigur á heimamönnum í Hetti í 21. umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 6. mars 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - FSu 102-82 | KR deildarmeistari en bikarinn bíður KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn með sigri á FSu og verða með heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Körfubolti 6. mars 2016 21:30
Leik lokið: Snæfell - Stjarnan 94-102 | Justin með stórleik á gamla heimavellinum Stjarnan komst upp í 2. sæti Domino's deildar karla í körfubolta með átta stiga sigri, 94-102, á Snæfelli í næstsíðustu umferð deildarinnar í kvöld. Körfubolti 6. mars 2016 20:45
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Myndi síst vilja mæta Tindastóli | Myndband Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði. Körfubolti 6. mars 2016 16:29
Körfuboltakvöld: Greining á leik Tindastóls og KR | Myndband Tindastóll vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Íslands- og bikarmeistara KR að velli, 91-85, í frábærum leik á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 6. mars 2016 10:00
Körfuboltakvöld: Erfitt að horfa á þessi leikhlé | Myndband Það gengur hvorki né rekur hjá Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 5. mars 2016 22:00
Logi handleggsbrotinn og tímabilið í hættu Brotnaði strax í fyrsta leikhluta en kláraði engu að síður leikinn gegn Þór Þorlákshöfn í gær. Körfubolti 5. mars 2016 10:53
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Njarðvík 80-77 | Fullt hús hjá Einari Árna á móti Njarðvík Þórsarar unnu Njarðvíkinga í lokaleik 20. umferðar Domino´s deildar karla eftir æsispennandi leik liðanna í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 4. mars 2016 21:30
Þór frá Akureyri komið upp í Domino´s deild karla Benedikt Guðmundsson er búinn að koma Þór frá Akureyri upp í úrvalsdeild karla í körfubolta á ný en Þórsarar tryggðu sér sæti í Domino´s deildinni og sigur í 1. deild karla með öruggum sigri í Hveragerði í kvöld. Körfubolti 4. mars 2016 20:42
Sleginn í magann en snæddi svo pítsu með Gurley eftir leik Helgi Már Magnússon segist nú ekki vera með innvortist blæðingar eftir höggið á Kro´knum í gær. Fótbolti 4. mars 2016 12:30
Anthony Isaiah Gurley sló til Helga og Finnur missti sig | Myndband Anthony Isaiah Gurley lét finna fyrir sér í bókstaflegri merkingu í kvöld þegar Tindastóll kom í veg fyrir að KR-ingar tryggðu sér titil á Króknum eins og þeir gerðu í úrslitakeppninni í fyrra. Körfubolti 3. mars 2016 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 90-72 | Höttur aftur niður í 1. deildina Nýliðarnir féllu báðir í kvöld. Höttur átti aldrei möguleika gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 3. mars 2016 21:45