Framlengingin: „Þetta er eins og setja veiðistöngina ofan í klóakið hjá þér“ Dagskráliðurinn Framlengingin hefur slegið í gegn í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport. Körfubolti 21. nóvember 2015 13:30
Mætti í úlpu í viðtal: Misheppnaðasta „five“ í sögu deildarinnar Dominos Körfuboltakvöld fór fram í gærkvöldi á Stöð 2 Sport og fóru þeir félagar á kostum að vanda. Körfubolti 21. nóvember 2015 12:45
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - FSu 71-82 | FSu vann uppgjör stigalausu liðanna FSu fékk sín fyrstu stig í Dominos-deildinni í vetur í uppgjöri stigalausu nýliðanna í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2015 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Grindavík 74-84 | Langþráður Grindavíkursigur Grindavík vann mikilvægan sigur, 74-84, á Þór Þorlákshöfn í lokaleik 7. umferðar Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20. nóvember 2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Tindastóll 94-91 | Nýi þjálfari Stólanna byrjar illa Tindastóll mætti í Hólminn í kvöld með nýjan þjálfara og sá hefur verk að vinna því hans menn töpuðu gegn Snæfelli. Körfubolti 19. nóvember 2015 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 89-81 | Keflavík skellti meisturunum Keflvíkingar sýndu og sönnuðu í kvöld að það er engin tilviljun að liðið er búið að vinna alla leiki sína í Dominos-deild karla í vetur. Körfubolti 19. nóvember 2015 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 73-85 | Haukum skellt niður á jörðina Al'lonzo Coleman fór fyrir stórbættu liði Stjörnunnar sem vann góðan útisigur í kvöld. Körfubolti 18. nóvember 2015 21:30
Ilievski: Setjum stefnuna á úrslitakeppnina Borce Ilievski stýrði ÍR í fyrsta sinn þegar liðið tapaði með 14 stiga mun, 100-86, fyrir Njarðvík í Ljónagryfjunni í kvöld. Körfubolti 18. nóvember 2015 20:59
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 100-86 | Þolinmæðin skilaði Njarðvíkingum þriðja sigrinum í röð Njarðvík vann sinn þriðja leik í röð í Domino's deild karla þegar ÍR kom í heimsókn í Ljónagryfjuna í kvöld. Lokatölur 100-86, Njarðvík í vil. Körfubolti 18. nóvember 2015 20:45
Bjarni: Liðið getur betur og því varð ég að líta í eigin barm og stíga til hliðar Þjálfari Dominos-deildarliðs ÍR sagði upp störfum í gær eftir slaka byrjun liðsins. Körfubolti 18. nóvember 2015 14:30
ÍR-ingar réðu aðstoðarþjálfara Bjarna Borce Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Domnio´s deild karla og stýrir ÍR-ingum í fyrsta sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar sjöunda umferð deildarinnar hefst. Körfubolti 18. nóvember 2015 08:00
Bjarni hættur með ÍR ÍR-ingar tilkynntu í kvöld að þjálfari körfuboltaliðs félagsins, Bjarni Magnússon, væri hættur. Körfubolti 16. nóvember 2015 21:43
Körfuboltakvöld: Hvað er svona viðkvæmt, dómarar? Sérstök uppákoma hjá dómaratríóinu í leik Grindavíkur og Keflavíkur. Körfubolti 15. nóvember 2015 23:30
Fannar um Hauk Helga: "Hugsaðu þér mig að reyna gera þetta" Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var magnaður fyrir Njarðvík gegn FSu í Iðu á fimmtudag. Hann skoraði 31 stig, tók fjórtán fráköst og gaf sex stoðsendingar. Körfubolti 15. nóvember 2015 21:00
Engin breyting hjá Njarðvík Bíða með að styrkja leikmannahópinn fram yfir áramót, að minnsta kosti. Körfubolti 15. nóvember 2015 20:30
Körfuboltakvöld um Keflavík: "Það er hægt að stoppa Keflavík en það er mjög erfitt" Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Hermann Hauksson og Fannar Ólafsson fóru vel yfir Keflavík í þættinum Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport á föstudag, en þátturinn er á dagskrá eftir hverja umferð í Dominos-deild karla. Körfubolti 15. nóvember 2015 13:30
Körfuboltakvöld: Framlenging Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum. Körfubolti 15. nóvember 2015 11:00
Körfuboltakvöld: Innilegt viðtal Fannars við Hermann Svali Björgvinsson tók ansi innilegt viðtal við Bjarna Magnússon, þjálfara ÍR, eftir að Haukar slátruðu ÍR með rúmlega 50 stiga mun, 109-57. Körfubolti 14. nóvember 2015 23:00
Körfuboltakvöld: Dabbi konungur og Emil í þristholti Davíð Arnar Ágústsson og Emil Karel Einarsson áttu virkilega góðan dag fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann góðan sigur á Stjörnunni á fimmtudag, en lokatölur urðu 86-76, Þór í vil. Körfubolti 14. nóvember 2015 20:45
Körfuboltakvöld: Fannar skammar Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi. Körfubolti 14. nóvember 2015 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 94-101 | Keflavík enn taplaust Keflvíkingar hafa ekki enn tapað leik í Domino's-deild karla og fögnuðu sigri í Grindavík í kvöld. Körfubolti 13. nóvember 2015 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Haukar 57-109 | Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum Haukar gjörsamlega slátruðu ÍR-ingum 109-57, í Dominos-deild karla í kvöld. ÍR-ingar gátu hreinlega ekki neitt í kvöld og ein versta frammistaða liðsins á tímabilinu staðreynd. Haukar voru aftur á móti frábærir. Körfubolti 13. nóvember 2015 18:30
Kári mætir í uppáhalds íþróttahúsið sitt í kvöld Kári Jónsson og félagar í Haukum heimsækja ÍR í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 13. nóvember 2015 16:30
96 stiga sveifla hjá Inga Þór á einum sólarhring Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka Snæfells í Domino´s deildum karla og kvenna og liðin fengu að upplifa ólíka hluti á einum sólarhring. Körfubolti 13. nóvember 2015 12:30
Haukur Helgi raðaði niður körfunum í Iðu í kvöld | Myndband Haukur Helgi Pálsson var í miklum ham með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar Njarðvíkingar unnu sannfærandi 28 stiga sigur á FSu, 110-82, í Iðu á Selfossi. Körfubolti 12. nóvember 2015 22:45
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Njarðvík 82-110 | Auðvelt hjá Njarðvík Haukur Helgi Pálsson fór mikinn þegar Njarðvík lagði kanalaust lið FSu í kvöld. Körfubolti 12. nóvember 2015 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Þ. 76-86 | Fjórði sigur Þórsara í röð Þór frá Þorlákshöfn afgreiddi Stjörnuna í fjórða leikhluta og vann fjórða leikinn í röð. Körfubolti 12. nóvember 2015 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Höttur 80-75 | Seiglusigur Tindastóls Stólarnir þurftu að hafa fyrir hlutunum í langþráðum sigri á nýliðum Hattar í kvöld. Körfubolti 12. nóvember 2015 21:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Snæfell 103-64 | Hólmarar fengu flengingu Íslandsmeistarar KR unnu auðveldan sigur er þeir fengu Snæfell í heimsókn í Frostaskjólið í kvöld. KR með yfirburði frá upphafi og vann stórsigur, 103-64. Körfubolti 12. nóvember 2015 15:25
Tvö hundraðasti leikur Brynjars í kvöld Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, spilar tímamótaleik í kvöld þegar KR-ingar taka á móti Snæfelli í sjöttu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 12. nóvember 2015 13:00