Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Njarðvík 86-110 | Öruggur sigur gestanna Njarðvík vann Fjölni með 24 stigum, 110-86, í leik liðanna í Grafarvogi. Körfubolti 17. október 2014 18:41
Haukar, KR og Tindastóll með fullt hús - úrslit kvöldsins í körfunni Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Körfubolti 16. október 2014 21:05
Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. Körfubolti 16. október 2014 20:55
Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 16. október 2014 20:51
Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 16. október 2014 20:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 86-93 | Craion var Breiðhyltingum erfiður Íslandsmeistarar KR byrja Dominos-deildina með tveimur sigrum. Körfubolti 16. október 2014 14:27
Dregið í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins | Haukar og Stjarnan mætast Dregið var í 32-liða úrslit Powerade-bikars karla nú rétt í þessu. Körfubolti 14. október 2014 12:32
Pavel: Þeir vilja eflaust ekkert fá mig aftur Pavel Ermolinskij lék ekki með KR gegn Njarðvík í fyrsta deildarleik liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. Körfubolti 11. október 2014 09:00
Íslenskar skyttur stigahæstar hjá öllum liðum í kvöld Það vakti athygli að í Íslendingar voru stigahæstir hjá öllum fjórum liðunum sem voru í eldlínunni í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en þá lauk fyrstu umferðinni með tveimur leikjum á Ásvöllum og í Þorlákshöfn. Körfubolti 10. október 2014 23:00
Haukar og Þór unnu örugga sigra í kvöld - myndir Haukar báru sigurorð af Grindavík, 97-77, á Ásvöllum í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Þór Þorlákshöfn lagði ÍR, 93-83, eftir að hafa verið einu stigi undir í háfleik. Körfubolti 10. október 2014 21:58
Grindavík fær stigahæsta leikmann dönsku deildarinnar Lið Grindavíkur í Domino's deild karla hefur samið við Kanadamanninn Joey Haywood að leika með liðinu í vetur. Körfubolti 10. október 2014 11:30
Öruggur Snæfellssigur | Gömlu mennirnir góðir í sigri Keflavíkur Domino's deild karla í körfubolta hófst í kvöld með fjórum leikjum. Körfubolti 9. október 2014 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 80-85 | Nýliðarnir byrja á sigri Tindastóll vann Stjörnuna í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikurinn var virkilega kaflaskiptur. Lokatölur 80-83. Körfubolti 9. október 2014 14:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR- Njarðvík 92-78 | Auðveldur sigur hjá KR KR vann flottan sigur á Njarðvík, 92-78, í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í DHL-höllinni í Vesturbænum. Michael Craion var atkvæðamestur í liði KR með 29 stig og tók 18 fráköst, magnaður leikur hjá honum. Körfubolti 9. október 2014 14:50
Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur. Körfubolti 9. október 2014 08:00
Brynjar: Erum klárir í slaginn KR og Keflavík var spáð sigri í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna liðanna í Domino's deildum karla og kvenna í körfubolta. Körfubolti 7. október 2014 19:38
Keflvíkingar veðja á rappara sem var rekinn úr skóla Jordan Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann. Körfubolti 7. október 2014 15:30
KR og Keflavík verða Íslandsmeistarar næsta vor KR og Keflavík var spáð Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta körfuboltanum á árlegum kynningarfundi fyrir Dominos-deildirnar sem haldin var í Laugardalshöllinni í hádeginu. Körfubolti 7. október 2014 11:24
Fór um menn þegar hlunkurinn lenti Jón Hrafn Baldvinsson slapp við alvarleg meiðsli. Körfubolti 7. október 2014 10:00
Keflvíkingar sömdu við Graves Fundu annan Bandaríkjamann eftir að Titus Rubles var synjað um landvistarleyfi. Körfubolti 6. október 2014 11:30
Sigurður til Solna Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er genginn í raðir sænska körfuboltaliðsins Solna Vikings frá Grindavík. Körfubolti 1. október 2014 15:14
Unnu bæði Lengjubikarinn annað árið í röð Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í körfuboltanum um helgina, Keflavíkurkonur unnu 73-70 sigur á Val í úrslitaleik kvenna en KR-ingar unnu 83-75 sigur á nýliðum Tindastóls í úrslitaleik karla. Körfubolti 29. september 2014 08:45
Umfjöllun og viðtal: Tindastóll-KR 75-83 | Íslandsmeistararnir reyndust sterkari Íslandsmeistarar KR unnu Tindastól með átta stigum, 75-83, í úrslitaleik Lengjubikarsins í Ásgarði í dag. Körfubolti 27. september 2014 00:01
Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - KR 83-93 | KR í úrslitaleikinn KR vann Hauka í seinni undanúrslitaleik Lengjubikars karla. Körfubolti 26. september 2014 16:27
Umfjöllun og myndir: Fjölnir - Tindastóll 73-92 | Öruggur Tindastólssigur Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitum Lengjubikarsins með öruggum sigri á Fjölni í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 26. september 2014 16:25
Bestu körfuboltamenn landsins fá 700 þúsund á mánuði Íslensku strákarnir græða á því að Könum var fækkað í íslenska körfuboltanum. Körfubolti 26. september 2014 06:30
Öruggur Fjölnissigur í Lengjubikarnum KR, Tindastóll, Haukar og Fjölnir komust áfram í undanúrslit Lengjubikarsins í körfubolta í kvöld. Körfubolti 23. september 2014 23:46
Willie Nelson í Snæfell Snæfell er búið að finna sér Kana fyrir átökin sem eru fram undan í Dominos-deild karla. Körfubolti 18. september 2014 09:54
Keflavík þéttir raðirnar Keflvíkingar hafa fengið miðherjann Davíð Pál Hermannsson frá Haukum. Körfubolti 11. september 2014 12:00
Páll Axel framlengdi við Skallagrím Hinn 36 ára gamli Páll Axel Vilbergsson skrifaði á dögunum undir framlengingu á samningi sínum við úrvalsdeildarlið Skallagríms og verður hann því klár í slaginn í vetur. Körfubolti 11. september 2014 09:45