Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum

    Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Vantar tvær þriggja stiga körfur í þúsund

    Körfuknattleiksmaðurinn Páll Axel Vilbergsson hefur skorað 998 þriggja stiga körfur í úrvalsdeildinni í körfubolta og er líklegur til að fara yfir eitt þúsund slíkar körfur í næstu leikjum sínum með Skallagrími í Dominos deildinni í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar upp að hlið KR á toppnum | Myndir

    Haukar eru áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á nýliðum Fjölnis, 87-76, á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína eins og Íslandsmeistarar KR.

    Körfubolti