Subway-deild karla

Subway-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Teitur Örlygs gaf alla verðlaunapeningana sína

    Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnumanna í Domnios-deild karla í körfubolta, viðurkenndi það í viðtali við Sverrir Bergmann í þættinum Liðið mitt að þessi einn allra sigursælasti körfuboltamaður Íslands ætti enga hluti til minningar frá mögnuðum ferli sínum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hvaðan kom hetja Keflvíkinga í gær?

    Gunnar Ólafsson, tvítugur körfuboltamaður uppalinn í Fjölni, sló heldur betur í gegn í gær þegar hann tryggði Keflavík 88-85 sigur á Njarðvík í frábærum Reykjanesbæjarslag í Domnios-deild karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Svakaleg sigurkarfa Gunnars í Ljónagryfjunni í kvöld

    Gunnar Ólafsson var hetja Keflvíkinga í Ljónagryfjunni í kvöld þegar hann skoraði sigurkörfuna í 88-85 sigri á erkifjendunum í Njarðvík. Gunnar setti þá niður þriggja stiga körfu í horninu fyrir framan stuðningsmenn Njarðvíkur þegar aðeins 0,6 sekúndur voru eftir af leiknum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tólfta þrenna Pavels í úrvalsdeildinni

    Pavel Ermolinskij átti magnaðan leik með KR í Stykkishólm í gærkvöldi en íslenski leikstjórnandinn var þá með 20 stig, 22 fráköst og 13 stoðsendingar þegar KR vann Snæfell 99-84 í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þór vann Snæfell í Hólminum - öll úrslit kvöldsins

    Fyrstu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum og mesta athygli vakti að Þór úr Þorlákshöfn fór í Stykkishólm og vann 11 stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli. Haukar unnu fimmtán stiga sigur á Val í nýliðaslagnum og Njarðvík vann átta stiga sigur á Ísafirði.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Jamarco Warren fór ekki langt - samdi við ÍA

    Zachary Jamarco Warren mun spila áfram körfubolta á Íslandi þótt að Snæfell hafi látið kappann fara á dögunum því þessi bandaríski leikstjórnandi er búinn að semja við 1. deildarlið Skagamanna. Skagamenn segjast ætla að spila hraðari bolta nú þegar þeir hafa Warren innan sinna raða.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dominos-deild karla rúllar af stað

    Dominos-deild karla fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en KR-ingum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum félaganna fyrir tímabilið. Íslandsmeisturum síðustu tveggja ára, Grindavík, er aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni.

    Körfubolti