Kemur ekki til greina að færa leikinn Strax eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld fóru menn að velta því fyrir sér hvernig Grindvíkingar ætli sér að koma öllum þeim áhorfendum fyrir sem vilja komast á oddaleikinn á sunnudag. Körfubolti 25. apríl 2013 22:13
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 82-88 Grindavík tryggði sér oddaleik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta þegar liðið bara sigur úr býtum gegn Stjörnunni, 88-82, í fjórða leik liðanna. Þau þurfa því að mætast aftur á sunnudaginn í fimmta leiknum og hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Aaron Broussard, var stórkostlegur fyrir Grindvíkinga en hann gerði 37 stig. Justin Shouse var með 26 stig fyrir Stjörnuna. Körfubolti 25. apríl 2013 13:17
Hungrið er fáránlega mikið Það er stórt kvöld fram undan í Garðabæ en körfuboltalið félagsins getur þá tryggt sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í körfubolta. Það er mikil eftirvænting fyrir leiknum í Garðabæ og það kemur í hlut þjálfarans, Teits Örlygssonar, að stilla spennustig Körfubolti 25. apríl 2013 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 89-101 Nú er lokið leik Grindavíkur og Stjörnunnar í lokaúrslitum úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Leikurinn var spennandi og jafn en á lokasprettinum reyndust Stjörnumenn sterkari. Körfubolti 22. apríl 2013 21:15
Hnetusmjörið hérna er allt öðruvísi Aaron Broussard bauð áhorfendum í Grindavík upp á sýningu í körfubolta á miðvikudagskvöldið. Stigin voru 39 áður en yfir lauk, auk þess sem enginn á vellinum tók fleiri fráköst. Broussard unir sér vel með eiginkonu sinni og tíu mánaða gömlum syni í Grindavík. Körfubolti 19. apríl 2013 07:00
Hafa ekkert ráðið við Jarrid Frye Grindavík og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leik sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta. Leikur kvöldsins fer fram í Röstinni í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. apríl 2013 17:30
Bara yfir í 44 sekúndur Grindavík og Stjarnan spila í kvöld fyrsta leik sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta. Leikur kvöldsins fer fram í Röstinni í Grindavík, hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17. apríl 2013 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 108-84 | Grindavík leiðir 1-0 Grindvíkingar hafa tekið forystuna í einvíginu gegn Stjörnunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Þeir gulu og glöðu unnu góðan heimasigur í röstinni í kvöld 108-84. Körfubolti 17. apríl 2013 14:41
Ómar féll á lyfjaprófi Ómar Örn Sævarsson, leikmaður karlaliðs Grindavíkur í körfubolta, féll á lyfjaprófi eftir bikarúrslitaleik Grindavíkur og Stjörnunnar fyrr í vetur en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn Körfuknattleikdeildar Grindavíkur inn á heimasíðu félagsins. Körfubolti 17. apríl 2013 11:51
Verður skák og mát Grindavík og Stjarnan mætast í fyrstu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér titilinn og á Ingi Þór Steinþórsson von á að fimm leiki þurfi til að knýja fram sigurvegara. Körfubolti 17. apríl 2013 06:00
Fyrirliði Njarðvíkinga fór úr hnélið Ólafur Helgi Jónsson, fyrirliði hið unga liðs Njarðvíkinga í Dominos-deild karla, gæti verið frá í marga mánuði eftir að hann meiddist illa í unglingaflokksleik á móti KR á dögunum. Þetta kemur fram í Víkurfréttum. Körfubolti 16. apríl 2013 11:45
Alltaf í lokaúrslitum Sverrir Þór Sverrisson er búinn að koma liði í úrslit á fimm fyrstu tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki. Hann er þjálfari karlaliðs Grindavíkur sem komst í úrslit á fimmtudagskvöldið eftir sigur á KR-ingum. Körfubolti 16. apríl 2013 00:01
Allt þetta tal er bara öfund Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að allt tal um að Stjarnan tefli fram dýrasta liði í sögu Íslands og sé lið Sameinuðu þjóðanna geri ekkert annað en að þjappa sínum mönnum saman. Stjarnan er skrefi frá fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu fé Körfubolti 15. apríl 2013 06:00
Vinnum allt að ári Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, sér ekki eftir því að hafa veðjað á Íslendinga í vetur. Hann segir það vera staðreynd að útlendingarnir dragi vagninn í deildinni. Hann segir KR ætla að vinna alla titla næsta vetur. Körfubolti 13. apríl 2013 08:00
Úrslitaeinvígið byrjar á miðvikudagskvöld Stjarnan tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratititilinn í körfubolta karla þar sem Garðbæingar mæta Íslandsmeisturum Grindvíkinga í lokaúrslitunum. Körfubolti 12. apríl 2013 23:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 97-84 | Stjarnan í úrslit Stjarnan komst í kvöld í úrslit í Dominos-deild karla í körfubolta er liðið bar sigur úr býtum, 97-84, gegn Snæfell í fjórða leik liðanna í undanúrslitum. Stjarnan vann einvígið 3-1 eftir að hafa tapað fyrsta leiknum í einvíginu. Stjarnan mætir Grindavík í úrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 12. apríl 2013 18:30
Teigurinn í eigu Stjörnumanna í einvíginu Stjörnumenn hafa skorað 39,3 stig að meðaltali í leik inn í teig í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Snæfelli og yfirburðir Stjörnumanna í teignum eiga mikinn þátt í því að Stjörnumenn geta tryggt sér sæti í lokaúrslitum í kvöld. Körfubolti 12. apríl 2013 17:30
Jovan öflugri en allur Snæfellsbekkurinn Jovan Zdravevski er að koma sterkur inn af bekknum hjá Stjörnunni í þessari úrslitakeppni og það hefur ekki verið nein breyting á því í undanúrslitaeinvíginu á móti Snæfelli. Jovan Zdravevski er í hlutverki sjötta manns hjá Garðabæjarliðinu en hefur engu að síður skorað 15,6 stig að meðaltali í leik. Körfubolti 12. apríl 2013 17:00
Snæfell þarf að gera það sem þeir hafa ekki gert í þrjú ár Stjarnan tekur á móti Snæfelli í kvöld í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi þeirra í Dominos-deild karla í körfubolta. Leikurinn fer fram í Ásgarði í Garðabæ, hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 12. apríl 2013 16:30
Einstakt klúður ef Stjarnan verður ekki Íslandsmeistari KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson spáði í framhaldið í úrslitakeppni Dominos-deildar karla eftir tapið gegn Grindavík í gær. Körfubolti 12. apríl 2013 12:00
Pabbi er minn helsti aðdáandi Ryan Pettinella er á sínu þriðja tímabili hjá Grindavík og nýtur þess að spila körfubolta á Íslandi, þó svo að hans bíði frami í viðskiptaheiminum í Bandaríkjunum. Fréttablaðið ræddi við hann um efnaðan föður hans, vítanýtinguna og piparsveinalífið í Grin Körfubolti 11. apríl 2013 06:30
Eins og Ingi sé að kasta inn hvíta handklæðinu "Annar leikhlutinn hjá okkur í dag var meiriháttar. Frábær boltahreyfing og liðsvinna. Þar náum við upp muninum og vinnum leikinn," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigur liðsins á Snæfelli í kvöld. Körfubolti 8. apríl 2013 21:49
Stjarnan með dýrasta lið sögunnar Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Domino's-deildar karla í kvöld. Bæði með dómgæsluna og sína menn. Körfubolti 8. apríl 2013 21:43
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 79-93 Stjarnan er komin með 2-1 forskot í rimmunni gegn Snæfelli í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Stjörnumenn sóttu nauðsynlegan sigur í Fjárhúsið í kvöld og geta klárað rimmuna á heimavelli sínum á föstudagskvöld. Körfubolti 8. apríl 2013 15:08
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 95-80 | Grindavík 2-1 yfir Grindvíkingar tóku 2-1 forystu í undanúrslitaeinvígi sínu í úrslitakeppni Domnios-deildar karla í körfubolta eftir fimmtán stiga sigur á KR, 95-80, í þriðja leik liðanna í Röstinni í Grindavík í kvöld. Körfubolti 7. apríl 2013 18:30
Allt jafnt í fyrsta sinn í sex ár Keflavík og Snæfell jöfnuðu í gær undanúrslitaeinvígi sín í úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna sem þýðir að staðan er nú 1-1 í öllum fjórum undanúrslitaeinvígunum í Dominos-deild karla og kvenna. Körfubolti 7. apríl 2013 15:15
Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna. Körfubolti 6. apríl 2013 13:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86 Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5. apríl 2013 14:32
Lewis ætlar að taka eitt ár með Keflavík áður en hann hættir Darrel Keith Lewis mun spila áfram með Keflavík í Dominos-deild karla í körfubolta en fram kemur á heimasíðu félagsins að þessi 37 ára gamli leikmaður hafi framlengt samning sinn um eitt ár. Körfubolti 5. apríl 2013 13:57
Snæfell ekki búið að vinna útileik í þrjú ár Stjarnan tekur á móti Snæfelli í Ásgarði í kvöld í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. Snæfell vann eins stigs sigur í fyrsta leiknum í Stykkishólmi, 91-90. Körfubolti 5. apríl 2013 06:00