Fimmtu lokaúrslitin í röð hjá Margréti Köru og Sigrúnu KR og Hamar spila í kvöld fyrsta leikinn sinn í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfuboltanum. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHl-höll þeirra KR-inga en tveir leikmenn þekkja fátt annað en að vera í þessari stöðu á vorin. Körfubolti 26. mars 2010 16:30
Hamarskonur í lokaúrslitin í fyrsta sinn í sögu félagsins Hamarskonur tryggði sér sæti í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna eftir 93-81 sigur á Keflavík í hreinum úrslitaleik liðanna í Hveragerði en þetta var fimmti leikur liðanna í undanúrslitum. Keflavík var 2-1 yfir í einvíginu en Hamar tryggði sér sigur með sigur í tveimur síðustu leikjunum. Körfubolti 23. mars 2010 20:02
Hamar og Keflavík mætast í tíunda sinn í vetur - oddaleikur í kvöld Hamar og Keflavík mætast klukkan 19.15 í kvöld í Hveragerði í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Hamar tryggði sér oddaleik á heimavelli með 91-48 sigri í Keflavík í síðasta leik en Keflavík hafði þá unnið tvo leiki í röð. Sigurvegari kvöldsins mætir KR í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 23. mars 2010 15:30
Hamarsstúlkur fóru létt með Keflavík Keflavíkurstúlkur voru rassskeltar af Hamarsstúlkum er liðin mættust í Toyota höllinni í kvöld. Hamar sigraði sannfærandi 48-91 og er nú ljóst að spilaður verður hreinn og beinn úrslitaleikur um hvort liðið fer í úrslitaleikinn og mætir KR. Körfubolti 21. mars 2010 21:01
Birna: Ég vona að við höldum svona áfram Birna Valgarðsdóttir, fyrirliði Keflavíkur, átti flottan leik í Hveragerði í kvöld þegar Keflavík komst í 2-1 undanúrslitaeinvígi sínu á móti Hamar í úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Birna var með 25 stig, 12 fráköst og 8 fiskaðar villur í 103-101 sigri í framlengingu. Körfubolti 19. mars 2010 23:17
Jón Halldór: Átti ekki von á að stela sigrinum svona Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var kátur þegar hann kom brosandi út úr klefanum eftir sigursöngva með leikmönnum sínum eftir dramatískan 103-101 sigur á Hamar í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. Körfubolti 19. mars 2010 22:30
Ágúst: Við þurfum að laga varnarleikinn hjá okkur Hamarskonur eru komnar upp að vegg eftiir 101-103 tap fyrir Keflavík á heimavelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. Körfubolti 19. mars 2010 22:27
IE-deild kvenna: KR komið í úrslit Deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum Iceland Express-deildar kvenna með dramatískum sigri á Haukum, 63-61. KR vann einvígi liðanna 3-0. Körfubolti 19. mars 2010 21:37
IE-deild kvenna: Keflavík vann í spennutrylli Þriðji leikur Hamars og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna var æsispennandi og þurfti framlengingu til að fá sigurvegara. Körfubolti 19. mars 2010 21:02
Komast KR-konur í úrslit í kvöld? Tveir leikir fara fram í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. KR tekur á móti Haukum og getur með sigri komist í úrslitaeinvígi deildarinnar. Körfubolti 19. mars 2010 13:45
KR lagði Hauka - Myndasyrpa KR-konur eru í vænlegri stöðu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Haukum í Iceland Express-deild kvenna eftir sigur í kvöld. Körfubolti 17. mars 2010 23:30
Henning: Þær náðu aftur að ýta okkur út úr okkar sóknarleik "Það vantaði bara herslumuninn hjá okkur í kvöld," sagði Henning Henningsson, þjálfari Hauka eftir 75-79 tap á móti KR í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. KR er þar með komið í 2-0 í einvíginu og vantar bara einn sigur til þess að komast í lokaúrslitin. Körfubolti 17. mars 2010 22:23
Signý: Þetta verður aftur stál í stál í næsta leik Signý Hermannsdóttir átti flottan leik með KR í kvöld þegar deildarmeistararnir komust í 2-0 í undanúrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna í körfubolta með 79-75 sigur á Haukum á Ásvöllum. Körfubolti 17. mars 2010 22:12
Heather Ezell: Það eru ennþá leikir eftir í þessu einvígi Haukakonan Heather Ezell var að venju allt í öllu í liði Hauka í 75-79 tapi fyrir KR í undanúrslitum Iceland Express deild kvenna á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 17. mars 2010 21:55
Hildur Sigurðardóttir: Þetta er alveg úrvalsstaða Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var kát eftir baráttusigur á móti Haukum undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna á Ásvöllum í kvöld. KR vann 79-75 og vantar nú aðeins einn sigur til þess að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum. Körfubolti 17. mars 2010 21:51
IE-deild kvenna: KR með annan fótinn í úrslit Kvennalið KR steig stórt skref í átt að úrslitaeinvígi Iceland Express-deildar kvenna með flottum útisigri á Haukum, 75-79. Körfubolti 17. mars 2010 21:00
Stoppa KR-konur Heather Ezell og Kiki Lund aftur í kvöld? Annar leikur deildarmeistara KR og bikarmeistara Hauka í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram á Ásvöllum klukkan 19.15 í kvöld. KR er 1-0 yfir en það lið kemst í lokaúrslitin sem fyrr vinnur þrjá leiki. Körfubolti 17. mars 2010 16:30
IE-deild kvenna: Keflavík jafnaði gegn Hamri Staðan í undanúrslitaeinvígi Keflavíkur og Hamars í Iceland Express-deild kvenna er 1-1 eftir leik kvöldsins sem Keflavík vann, 77-70. Körfubolti 16. mars 2010 20:57
Unnur Tara: Einn af okkar bestu leikjum „Ég er bara sátt með sigurinn, skiptir ekki máli hvernig ég spila. Það er aðal málið að við spilum vel saman og sigrum leikina," sagði Unnur Tara Jónsdóttir, leikmaður KR, en hún átti frábæran leik í kvöld með 24 stig fyrir KR-liðið. Körfubolti 14. mars 2010 22:30
Henning: Ég hlýt að taka þetta á mig „Körfubolti byrjar á fyrstu mínútu en ekki á elleftu eða tólftu mínútu. Ef við mætum ekki tilbúnar frá fyrstu minútu þá verðum við bara étnar, það er bara þannig," sagði Henning Henningson, þjálfari Hauka, eftir 78-47 tap gegn KR í undanúrslitum Iceland-Express kvenna í körfubolta. Körfubolti 14. mars 2010 22:27
Blikar fallnir og fjögur lið jöfn með 14 stig í 7. til 10. sæti Fjölnismenn felldu í kvöld Breiðablik úr Iceland Express deild karla með því að vinna tólf stiga sigur á Blikum í Smáranum. Breiðablik er fjórum stigum á eftir liðunum í 7. til 10. sæti þegar aðeins tvö stig eru eftir í pottinum. Körfubolti 14. mars 2010 21:02
Umfjöllun: KR-stúlkur unnu Hauka sannfærandi í fyrsta leik KR sigraði Hauka sannfærandi, 78-47, í fyrsta einvígi liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deildar kvenna í körfubolta. Haukarnir sáust ekki fyrstu tvo leikhlutana en unnu sig svo inn í leikinn en það reyndist ekki nóg og sigurinn heimastúlkna. Körfubolti 14. mars 2010 20:55
Hamarskonur komnar í 1-0 eftir tuttugu stiga sigur á Keflavik Hamarskonur unnu 20 stiga sigur á Keflavík, 97-77, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta í Hveragerði í dag. Julia Demirer var með 25 stig og 16 fráköst hjá Hamar og Kristrún Sigurjónsdóttir bætti við 18 stigum, 8 fráköstum og 8 stoðsendingum. Körfubolti 13. mars 2010 16:28
Heather besti leikmaðurinn og Ágúst besti þjálfarinn Körfuknattleikssamband Íslands verðlaunaði í dag þá leikmenn Iceland Express deild kvenna sem stóðu sig best í seinni hluta deildarkeppninnar. Haukakonan Heather Ezell var valin besti leikmaðurinn og Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var valinn besti þjálfarinn. Körfubolti 11. mars 2010 15:30
Bryndís í miklum stigaham í leikjunum á móti Snæfelli Keflvíkingurinn Bryndís Guðmundsdóttir var nánast óstövandi í sigurleikjunum tveimur á móti Snæfelli í sex liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Keflavík tryggði sér sæti í undanúrslitum með tveimur sigrum ekki síst þökk sé þess að Bryndís skoraði 34,5 stig að meðaltali í þeim. Körfubolti 9. mars 2010 15:00
Henning: Frábært að fá að spila á móti besta liðinu á Íslandi Henning Henningsson, þjálfari Hauka, var kátur eftir 81-74 sigur Haukaliðsins á Grindavík í öðrum leik liðanna í sex liða úrslitum úrslitakeppninni Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum tryggði Haukaliðið sér sæti í undanúrslitunum. Körfubolti 8. mars 2010 22:12
Keflavík áfram eftir framlengingu í Hólminum Kvennalið Keflavíkur vann 112-105 útisigur á Snæfelli í framlengdum leik í kvöld. Með þessum sigri kemst Keflavík áfram í undanúrslit Iceland Express deildarinnar. Körfubolti 8. mars 2010 21:17
Haukakonur í undanúrslit eftir sigur gegn Grindavík Haukar komust í kvöld í undanúrslit Iceland Express deildar kvenna með því að leggja Grindavík að velli 81-74 í Hafnarfirðinum. Körfubolti 8. mars 2010 20:53
Haukar og Keflavík geta bæði komist í undanúrslitin í kvöld Haukar og Keflavík geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Bæði lið komust í 1-0 um helgina í einvígum sínum í sex liða úrslitum en það lið kemst áfram sem fyrr vinnur tvo leiki. Körfubolti 8. mars 2010 16:30
IE-deild kvenna: Góður sigur Hauka í Grindavík Haukastúlkur fóru góða ferð til Grindavíkur í dag þar sem þær unnu mikilvægan sigur á heimastúlkum í umspili Iceland Express-deildar kvenna. Körfubolti 6. mars 2010 16:35
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti