Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 74-53 | Hafnfirðingar halda enn í við topplið deildarinnar Haukar fóru með 76-58 sigur af hólmi þegar liðið fékk Keflavík í heimsókn í Subway-deild kvenna í körfubolta í Ólafssal í kvöld. Haukakonur hafa þar af leiðandi unnið síðustu þrjá leiki sína en Haukar eru með 24 stig í fjórða sæti deildarinnar. Körfubolti 2. mars 2022 22:15
Frábær fyrsti leikhluti hjá Grindavík skilaði sigri á Breiðablik Eftir átta tapleiki í röð vann Grindavík langþráðan sjö stiga sigur á Breiðablik á heimavelli í Subway-deildinni í kvöld, 80-73. Körfubolti 2. mars 2022 21:00
Fjölnir eitt á toppi Subway-deildar Fjölnir vann Njarðvík í stórleik kvöldsins í Subway-deild kvenna í Dalhúsum. Leikurinn var jafn og spennandi allan tíman eins og allar viðureignir liðanna til þessa á tímabilinu. Körfubolti 2. mars 2022 20:45
Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur Haukar gerðu góða ferð til Njarðvíkur í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 27. febrúar 2022 21:23
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fjölnir 83-93 | Góð ferð Fjölniskvenna í Smárann Fjölnir hafði betur gegn Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld en lokatölur voru 83-93. Körfubolti 27. febrúar 2022 20:00
Rúnar: Góður sigur gegn erfiðu liði Keflavíkur Njarðvík vann tíu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 75-65. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var hæstánægður með sigurinn. Sport 23. febrúar 2022 22:59
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 75-65| Njarðvík vann nágrannaslaginn í Ljónagryfjunni Njarðvík vann Suðurnesjaslaginn gegn Keflavík í Ljónagryfjunni og hefndi fyrir tapið í Blue-höllinni í byrjun árs.Njarðvík endaði fyrri hálfleik á miklu flugi og leit aldrei um öxl eftir það. Njarðvík vann að lokum tíu stiga sigur 75-65. Körfubolti 23. febrúar 2022 22:32
Valskonur blanda sér í toppbaráttuna Valur vann afar sannfærandi 14 stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld, 87-73. Körfubolti 23. febrúar 2022 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik 57 - 96 Haukar | Haukar hefndu fyrir tapið Leikur Breiðabliks og Hauka var spennandi framan af fyrsta fjórðung þegar liðin mættust í Subway deild kvenna í körfuknattleik fyrr í kvöld í Smáranum í Kópavogi. Haukar náðu þó tökum á leiknum og sigldu svo öruggum 39 stiga sigri heim í síðari hálfleik 57-96. Körfubolti 23. febrúar 2022 20:45
Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru. Körfubolti 23. febrúar 2022 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Njarðvík 70-78 | Sterkur útisigur Njarðvíkur Njarðvík vann góðan sigur á Haukum í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2022 20:45
Fjölnir vann öruggan sigur á Keflavík Fjölnir átti ekki í teljandi vandræðum með Keflavík þegar liðin mættust í Grafarvogi í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. febrúar 2022 20:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 97-71 | Risasigur Hauka gegn Íslandsmeisturunum Haukar völtuðu yfir Val í Subway-deild kvenna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að 97-71 sigri Hauka sem nálgast Val í töflunni. Körfubolti 16. febrúar 2022 22:45
Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. Körfubolti 16. febrúar 2022 22:25
Öruggur sigur Keflvíkinga í mikilvægum leik Keflavíkurkonur unnu mikilvægan sigur á Breiðabliki í Subway deildinni í körfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Keflavík. Körfubolti 16. febrúar 2022 21:05
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Grindavík 90 - 66| Fjölnir aftur á sigurbraut Fjölnir komst aftur á sigurbraut er liðið valtaði yfir Grindavík. Frábær fjórði leikhluti Fjölnis gerði útslagið og endaði leikurinn 90-66. Umfjöllun og viðtöl. Körfubolti 16. febrúar 2022 20:50
Þorleifur: „Hraunaði yfir stelpurnar í hálfleik“ Grindavík steinlá fyrir Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 90-66 og var Þorleifur Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, afar svekktur með úrslitin. Sport 16. febrúar 2022 20:24
Halldór eftir tap fyrir Njarðvík: Við vorum hér í kvöld með 7-8 einstaklinga á meðan þær voru með eitt grjóthart lið Halldór Karl Þórsson, þjálfari Fjölnis, var ómyrkur í máli eftir stórt tap hans stúlkna gegn Njarðvík á útivelli í kvöld. Hann vildi meina að í kvöld hefðu mætt einstaklingar til leiks hjá Fjölni, sem kann ekki góðri lukki að stýra þegar andstæðingarnir eru „grjóthart lið“ eins og hann komst sjálfur að orði: Körfubolti 13. febrúar 2022 21:32
Umfjöllun: Njarðvík - Fjölnir 82-55 | Njarðvík valtaði yfir Fjölni í Ljónagryfjunni Það var alvöru toppslagur í Njarðvík í kvöld þar sem heimakonur tóku á móti Fjölni. Fyrir leikinn voru liðin saman í 2. og 3. sæti bæði með 20 stig. Körfubolti 13. febrúar 2022 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-73 | Öruggur Valssigur í Origo-höllinni í kvöld Það var töluvert undir í Origo-höllinni í kvöld þar sem Valskonur tóku á móti Keflavík. Valur í hörkubaráttu um toppsætið í deildinni og Keflavík enn með annað augað á síðasta sætinu í úrslitakeppninni. Valskonur höfðu að lokum sanngjarnan og öruggan sigur 84-73 en sigurinn var í raun aldrei í hættu. Körfubolti 9. febrúar 2022 23:24
„Lögðum mikið upp úr því að koma tilbúnar til leiks“ Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9. febrúar 2022 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Njarðvík 76-70 | Botnliðið hafði betur gegn toppliðinu Breiðablik fór með sigur af hólmi gegn toppliði Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í dag en lokatölur voru 76-70. Körfubolti 9. febrúar 2022 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 73-82 | Valur batt enda á sigurgöngu Hauka Valur batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Hauka í Subway-deild kvenna. Staðan var jöfn í hálfleik en Valur gekk á lagið í þriðja leikhluta og vann á endanum níu stiga sigur 73-82. Körfubolti 6. febrúar 2022 21:10
Höfum talað um okkur sem gott varnarlið frá fyrstu æfingu Valur vann níu stiga sigur á Haukum 73-82. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með síðari hálfleik Vals. Körfubolti 6. febrúar 2022 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fjölnir 88-77 | Haukakonur stöðvuðu sigurgöngu Fjölnis Haukar fóru með sigur af hólmi gegn Fjölni á Ásvöllum í kvöld er liðin mættust í Subway-deild kvenna en lokatölur voru 88-77. Körfubolti 3. febrúar 2022 22:51
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Valur 57-66| Valur vann toppliðið Valur komst aftur á sigurbraut er liðið vann Njarðvík sem er í efsta sæti Subway-deildar kvenna. Fyrri hálfleikur Vals lagði grunninn að níu stiga sigri 57-66. Körfubolti 2. febrúar 2022 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 85-65 | Öruggur Keflavíkursigur Keflavík vann öruggan sigur á nágrönnum sínum úr Grindavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. febrúar 2022 21:36
„Horfum þrjú ár fram í tímann“ Grindavík beið lægri hlut fyrir Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld en þrátt fyrir það er engan bilbug að finna á Grindavíkurkonum. Körfubolti 2. febrúar 2022 21:09
Isabella Ósk með hæsta framlag íslensks leikmanns í einum leik í deildinni í vetur Blikastúlkan Isabella Ósk Sigurðardóttir átti magnaðan leik þegar Breiðablik sótti sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 31. janúar 2022 13:30
„Vorum ekki upp á okkar besta“ Þjálfari Hauka telur lið sitt eiga talsvert mikið inni þrátt fyrir góðan sigur á Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30. janúar 2022 21:20