NBA-leikmaðurinn skráði sig í HeForShe Pétur Guðmundsson, eini Íslendingurinn sem hefur spilað í NBA-deildinni í körfubolta, var sérstakur heiðursgestur á kynningarfundi fyrir úrslitakeppnina í Domino´s deild kvenna sem fram fór í dag. Körfubolti 23. mars 2016 15:30
Helena og Ingi Þór best Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, og Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fengu í dag viðurkenningu fyrir að vera besti leikmaður og besti þjálfari seinni hluta Dominos-deildar kvenna. Körfubolti 23. mars 2016 12:45
Pálína deildarmeistari í 200. sigurleiknum sínum Pálína Gunnlaugsdóttir og félagar hennar í Haukum tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn og heimavallarétt út úrslitakeppnina með sigri á Hamar í lokaumferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 23. mars 2016 11:45
Hefur aldrei áður gerst í sögu úrslitakeppni kvennakörfunnar Keflavíkurkonum tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitakeppni kvenna í körfubolta í gærkvöldi því tap á heimavelli á móti Grindavík þýddi að Grindavíkurkonur höfðu tekið fjórða og síðasta sætið í úrslitakeppni Domino´s deildar kvenna í ár. Körfubolti 23. mars 2016 09:30
Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Þjálfari nýkrýndra deildarmeistari Hauka segir að spennustigið hafi verið hátt fyrir leikinn gegn Hamar í kvöld. Körfubolti 22. mars 2016 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 77-84 | Grindavík í úrslitakeppnina Keflavík missir af sinni fyrstu úrslitakeppni í áraraðir. Körfubolti 22. mars 2016 22:00
Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. Körfubolti 22. mars 2016 21:48
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. Körfubolti 22. mars 2016 20:54
Chelsea tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Pálína Gunnlaugsdóttir segir að allt dramað í kringum Haukana í vetur hafi styrkt liðið. Körfubolti 22. mars 2016 06:00
Er þessi krúttlegri en sá í Þorlákshöfn? Einhverjir héldu að krúttlegasta upphitun sögunnar hefði átt sér stað fyrir leik Þórs Þorlákshafnar og FSu í Dominos-deild karla, en nú er þessi upphitun komin með samkeppni. Körfubolti 19. mars 2016 22:45
Haukar með níu fingur á titlinum Haukar eru með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna eftir sigur á Val, 82-73, á Hlíðarenda í dag í næst síðustu umferð deildarinnar. Körfubolti 19. mars 2016 18:40
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 62-92 | Snæfell slátraði Grindavík Snæfell rúllaði yfir Grindavík, 92-62, í næstsíðustu umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í dag en leikurinn fór fram í Röstinni í Grindavík. Heimastúlkur áttu aldrei möguleika í leiknum og því fór sem fór. Körfubolti 19. mars 2016 14:32
Tuttugu stig frá Helenu í öruggum sigri Hauka | Tölfræði kvöldsins Guðbjörg Sverrisdóttir með flottan leik í öruggum sigri í Ásgarði. Körfubolti 16. mars 2016 21:04
Palmer fór á kostum í stórsigri Snæfells Leikstjórnandi Snæfells skoraði 38 stig og var grátlega nálægt þrennu gegn Keflavík. Körfubolti 16. mars 2016 20:45
Enn einn sigurinn hjá Haukum Haukastúlkur eru komnar með tveggja stiga forskot í Dominos-deild kvenna eftir leik kvöldsins. Körfubolti 13. mars 2016 21:03
Grindavík ekki í neinum vandræðum með Stjörnuna Grindavík vann góðan sigur á Stjörnunni í Dominos-deild kvenna í körfubolta í dag og fór leikurinn 83-66 í Grindavík. Körfubolti 12. mars 2016 18:41
Valur valtaði yfir Hamar Valur vann afar auðveldan sigur, 91-57, á botnliði Hamars er liðin mættust í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 11. mars 2016 21:42
Suðurnesjaliðin með sigra í kvennakörfunni | Myndir Tveir leikir fóru fram í Dominos-deild kvenna í kvöld þar sem Suðurnesjaliðin Keflavík og Grindavík unnu útisigra. Körfubolti 9. mars 2016 21:24
Carmen Tyson-Thomas hristir vel upp í 1. deild kvenna Carmen Tyson-Thomas fór mikinn með Keflavík í Domino´s deild kvenna í körfubolta í fyrravetur og sannaði þar að þar er á ferðinni frábær leikmaður. Körfubolti 9. mars 2016 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Snæfell 78-59 | Deildarmeistaratitillinn í augnsýn hjá Haukum Haukar unnu magnaðan sigur á Snæfellingum, 78-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru eftir leik kvöldsins með jafn mörg stig í deildinni í fyrst og öðru sæti en Haukar eiga einn leik til góða. Deildarmeistaratitillinn er því nánast þeirra. Körfubolti 8. mars 2016 20:45
Rekinn en ráðinn aftur Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu. Körfubolti 5. mars 2016 11:42
Haukar láta Chelsie Schweers fara | Rekin í annað skiptið á tímabilinu Haukarkonur ætla að klára tímabilið án bandarísks leikmanns en Chelsie Alexa Schweers hefur spilað sinn síðasta leik með Hafnarfjarðarliðinu í vetur. Körfubolti 4. mars 2016 22:02
Haukarnir skipta út einum þjálfara af þremur hjá kvennaliðinu Haukar hafa gert breytingu á þjálfarateymi kvennaliðs félagsins í Domino´s deildinni í körfubolta en liðið hafði verið með þrjá þjálfara í vetur. Körfubolti 4. mars 2016 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 58-63 | Valskonur í frábærri stöðu Valskonur gengu langt með að tryggja sér 3. sætið í Domino´ s-deild kvenna með 63-58 sigri á Grindavík í kvöld en Valur er með fjögurra stiga forskot og með innbyrðisviðureignina á Grindavík þegar fjórar umferðir eru eftir. Körfubolti 2. mars 2016 21:30
Fyrsti sigur Keflavíkur með WNBA-kanann | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Snæfell náði tveggja stiga forskoti á Hauka á toppi Domino´s deildar kvenna eftir átta stiga sigur á Stjörnunni í Stykkishólmi í kvöld. Keflavík endaði á sama tíma fjögurra leikja taphrinu sína með sigri á botnliði Hamars. Körfubolti 2. mars 2016 21:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Haukar 66-86 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu auðveldan sigur á Stjörnunni, 66-86, í Dominos-deilda kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 29. febrúar 2016 20:30
Karisma fór á kostum í öruggum sigri á Keflavík | Úrslit dagsins Valskonur lyftu sér upp í 3. sætið í Dominos-deild kvenna með sigri á Keflavík í kvöld en fyrr í dag vann Snæfell öruggan sigur gegn botnliði Hamars. Körfubolti 28. febrúar 2016 20:48
Tveir magnaðir Hallarsigrar á ellefu dögum hjá þremur Hólmurum Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fagnaði í fyrrakvöld frábærum sigri á toppliði síns riðils í Laugardalshöllinni þegar íslensku stelpurnar unnu tíu stiga sigur á Ungverjum. Körfubolti 26. febrúar 2016 15:00
Sjáið lið Snæfells og KR vinna bikarana í draugsýn Hörður Tulinius á karfan.is var á bikarúrslitadegi körfuboltans í Laugardalshöllinni á dögunum og hann hefur nú sett saman tvö mögnuð myndbönd úr bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Körfubolti 25. febrúar 2016 13:30
Landsliðið er ljósi punkturinn Margrét Kara Sturludóttir er komin aftur í landsliðið í körfubolta eftir fjögurra ára fjarveru. Hún sneri aftur á fjalirnar í haust eftir að hafa tekið sér frí frá körfubolta í rúm þrjú ár. Körfubolti 20. febrúar 2016 07:00