Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    KR mætir Snæfelli í bikarnum - 1. deildarlið í undanúrslitin

    Það er búið að draga í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla og kvenna í körfubolta en dregið var í höfuðstöðvum Vífilfells í dag. Stórleikur átta liða úrslitanna verður viðureign bikarmeistara tveggja síðustu ára, KR og Snæfells sem munu mætast í DHL-höllinni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukaliðið með tak á KR - myndir

    Haukakonur unnu frábæran 70-58 sigur á KR í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi en það voru mörg óvænt úrslit í umferðinni í gær en þrjú efstu liðin, Keflavík, Njarðvík og KR, töpuðu öll sínum leikjum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukakonur unnu KR aftur og nú í DHl-höllinni

    Haukakonur unnu tólf stiga sigur á KR, 70-58, í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld og hafa þar með unnið báða leiki sína á móti KR-konum í vetur. Liðin mætast síðan í 16 liða úrslitum bikarsins í byrjun janúar. Haukar eru nú aðeins tveimur stigum á eftir KR og með betri árangur í innbyrðisleikjum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Baker tryggði Njarðvík sigurinn í Hólminum

    Shanae Baker var hetja Njarðvíkurliðsins í Stykkishólmi í kvöld en hún kórónaði frábæran leik sinni með því að skora sigurkörfuna rétt fyrir leikslok. Njarðvík vann leikinn 72-69 og komst upp að hlið Keflavíkur á toppnum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Snæfell vann sigur á KR

    Keflavík er með fjögurra stiga forystu í Iceland Express-deild kvenna en heil umferð fór fram í kvöld. Snæfellingar unnu óvæntan en góðan sigur á KR á heimavelli, 77-72.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bæði körfuboltalið KR-inga í krísu

    Meistaraflokkar KR í körfunni hafa ekki verið að gera góða hluti að undanförnu en karla- og kvennalið félagsins hafa bæði misst taktinn eftir annars mjög góða byrjun á tímabilinu. Nú er svo komið að sex af síðustu sjö leikjum KR-liðanna hafa tapast.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Það er allt vitlaust út af þessu

    Gríðarlegur munur er á félagaskiptagjaldi í stóru íþróttunum þremur. Á meðan það getur kostað hátt í hálfa milljón að fá mann að utan til Íslands í handboltanum er grunngjaldið í fótboltanum aðeins 2.000 kr. KKÍ er nýbúið að hækka gjaldið vegna útlendinga.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Keflavíkurkonur áfram á sigurbraut - Haukar upp í 3. sætið

    Þrír leikir fóru fram í kvöld í 9. umferð Iceland Express deildar kvenna í körfubolta og unnu Keflavík, Haukar og Valur öll góða sigra í sínum leikjum. Keflavík og Haukar hafa verið á mikilli sigurbraut en Valskonur fögnuðu þarna langþráðum sigri eftir sex töp í röð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflavík kom fram hefndum

    Keflavík er enn á sigurbraut í Iceland Express-deild kvenna en liðið vann í dag sigur á nýliðum Fjölnis á heimavelli, 82-74. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: KR-Keflavík 70-84

    Keflavíkurkonur fögnuðu sínum sjötta sigri í röð í Iceland Express deild kvenna eftir að þær unnu fjórtán stiga sigur á KR, 84-70 í toppslag deildarinnar í DHL-höllinni í kvöld. Jaleesa Butler og Birna Valgarðsdóttir áttu báðar frábæran leik í kvöld og það er ljóst að Keflavíkurkonur eru komnar á mikið skrið eftir erfiða byrjun.

    Körfubolti