Vel varin fyrir veturinn Verslunin Akkúrat er þekkt fyrir sérstaka uppröðun og framsetningu sem hefur vakið mikla lukku. Þar er boðið upp á rjómann af sköpun eftir íslenska hönnuði og listamenn. Tíska og hönnun 19. október 2018 15:45
Michael Kors kaupir Versace Bandaríska hönnunarrisinn Michael Kors hefur keypt ítalska merkið Gianni Versace fyrir um 240 milljarða króna. Viðskipti erlent 25. september 2018 12:07
Michael Kors talinn ætla að kaupa Versace Bandaríski fatarisinn Michael Kors er sagður vera í viðræðum um kaup á tískuvöruframleiðandanum Versace. Viðskipti erlent 24. september 2018 12:03
London kallar á KALDA Íslenska skómerkið KALDA hefur náð inn á tískuvikuna í London í fastri dagskrá. Þetta er stórt skref fyrir merkið, segir stofnandinn og hönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir. Lífið 8. september 2018 11:00
Burberry hættir að brenna óseld föt Breski tískuvöruframleiðandinn Burberry mun hætta að brenna óseldar flíkur sínar. Viðskipti erlent 6. september 2018 10:22
Gæði, líf og sál Hjónin og hönnunartvíeykið Karitas og Hafsteinn hafa átt annasamt ár og hafa nýlokið við tvö stór og krefjandi verkefni á árinu. Tíska og hönnun 1. september 2018 08:45
Hagnaður NTC dróst saman um 94 prósent Hagnaður NTC, sem rekur meðal annars verslanirnar Sautján, Evu og GK Reykjavík, nam 4,7 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt nýbirtum ársreikningi tískukeðjunnar. Viðskipti innlent 30. ágúst 2018 06:00
50 ár frá vígslu Norræna hússins í Reykjavík Pétur H. Ármannsson arkitekt segir það hafa verið mikil tímamót að einn af meisturum byggingarlistar á 20. öld hafi verið fenginn til að vinna verkefni á Íslandi. Það sé ómetanlegt að eiga svona hús. Innlent 24. ágúst 2018 06:00
Óformlegur stíll Körfuboltamaðurinn og KR-ingurinn Kristófer Acox heldur á vit ævintýranna á næstu dögum þegar hann flytur til Frakklands. Lífið 23. ágúst 2018 11:00
Ný lína H&M innblásin af Twin Peaks þáttunum Línan „Neo Noir Chic” kemur í takmörkuðu upplagi í valdar verslanir. Lífið 20. ágúst 2018 12:00
Sandalar Kanye West gera allt vitlaust Kanye West mætti í sandölum í brúðkaup rapparans 2 Chainz í gær. Lífið 19. ágúst 2018 13:48
Nýjasta tíska til leigu Hugmyndin um tískuleigur ryður sér til rúms. Byggir hún á hugmyndafræði deilihagkerfis, að þú þurfir ekki að fjárfesta í hlutum heldur getir leigt eða fengið lánað það sem þú þarft hverju sinni. Lífið 16. ágúst 2018 07:15
Supreme frumsýnir vetrarlínu Fatamerkið Supreme, sem er gríðarlega vinsælt meðal íslenskra ungmenna, frumsýndi nýja vetrarlínu í dag. Tíska og hönnun 13. ágúst 2018 11:43
Frelsi að koma út úr skápnum Karen Ósk Magnúsdóttir er í stjórn Hinsegin daga. Hún segir það hafa tekið sig langan tíma að koma út úr skápnum, ekki síst vegna eigin fordóma, en því hafi fylgt mikið frelsi. Innlent 10. ágúst 2018 08:00
Herraföt orðin meira spennandi Ási Már Friðriksson fatahönnuður hefur stofnað nýtt merki og sendir frá sér fyrstu fatalínuna. Kismet nefnist fatamerkið og er núna fyrst um sinn herralína í americano stílnum. Ási reiknar með að línan komi út í september. Lífið 25. júlí 2018 06:00
North West í hátískuherferð ásamt móður sinni og ömmu Hin fimm ára North West, dóttir athafnakonunnar Kim Kardashian og tónlistarmannsins Kanye West, leikur í auglýsingaherferð fyrir ítalska tískuhúsið Fendi. Tíska og hönnun 11. júlí 2018 12:45
Húrra Reykjavík bætir við sig eftirsóttum vörumerkjum: „Risastórt stökk fyrir íslenskan markað“ Fatabúðin Húrra Reykjavík hefur bætt við sig þremur nýjum vörumerkjum. Eigandi búðarinnar segir þetta stórt skref fyrir íslenskan tískumarkað. Viðskipti innlent 3. júlí 2018 21:00
Strigaskór við jakkaföt er trend fyrir bæði kynin Á nýafstaðinni herratískuviku í Parísarborg mátti greina eitt gott trend sem bæði kynin hafa fallið fyrir þetta sumarið. Það er að vera í strigaskóm við jakkaföt. Tíska og hönnun 29. júní 2018 13:30
H&M x Love Stories undirfatalína væntanleg í ágúst Línan verður fáanleg í verslunum hér á landi. Lífið 19. júní 2018 11:30
Útskriftarnemendur í fatahönnun frá LHÍ taka þátt í Balenciaga sýningu Sólveig Dóra Hafsteinsdóttir og Norea Persdotter Wallström taka þátt í skemmtilegu verkefni. Lífið 18. júní 2018 15:00
Einn þekktasti hönnuður samtímans með sýningu í Reykjavík Tom Dixon heldur sýninguna Around the World í tíu borgum víðsvegar um heiminn og var Reykjavík valin sem ein þeirra. Tíska og hönnun 13. júní 2018 09:00
Hógvær tíska Hógvær tíska á rætur í trúarbrögðum og snýst um að sýna lítið hold og klæða sig þægilega. Hún hefur vaxið hratt á síðustu árum og er orðin áberandi víða. Lífið 7. júní 2018 09:00
Með flóamarkaðsgeðsýki á háu stigi Á sínum yngri árum var tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip pönkari og skreytti sig með keðjum frá BYKO. Í dag finnst honum flóamarkaðsgeðsýki lýsa best fatastíl sínum. Tíska og hönnun 24. maí 2018 15:00
Leðurjakkinn bestu kaupin Guðný Ásberg er mikill fagurkeri og fylgist vel með nýjum tískustraumum. Hún segist eiga of mikið af skóm en pels sem hún keypti nýlega á markaði í Los Angeles er í mestu uppáhaldi. Tíska og hönnun 24. maí 2018 08:00
Illums beinir sjónum að íslenskri hönnun næstu daga Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins standa Hönnunarmiðstöð Íslands og sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn fyrir tveimur sýningum á íslenskri hönnun á hönnunarviðburðinum 3daysofdesign Tíska og hönnun 23. maí 2018 15:30
Fatalína innblásin af landsliðinu í fótbolta Íslenska útivistafatafyrirtækið 66°Norður hefur gefið út fatalínu í tilefni þess að íslenska karlalandsliðið keppir á HM í sumar. Tíska og hönnun 17. maí 2018 17:30
Lilja stefnir á að vinna Nordic Face Awards í ár Netkosning mun ráða því hvaða fimm myndbandsbloggarar komast í úrslitin. Tíska og hönnun 15. maí 2018 22:15
Spennandi tækifæri Tveir nemendur fatahönnunardeildar Listaháskóla Íslands hafa verið valdir til að sýna á sérstakri sýningu í Cristóbal Balenciaga safninu á Spáni í júní. Lífið 10. maí 2018 15:15
Guðdómlegir líkamar, geislabaugar og páfinn á tískuviðburði ársins Met-galakvöldið er einn af hápunktum vestræns tískuheims og keppast stórstjörnurnar sem þangað mæta við að sýna fram á framúrstefnulegt tívkuvit sitt – og kynþokka um leið. Tíska og hönnun 8. maí 2018 12:11
Brýtur niður fordóma og skilar okkur góðri list Listahátíðin List án landamæra verður sett í fimmtánda sinn í dag. Að vanda er dagskráin hlaðin af spennandi listviðburðum og sýningum sem enginn þarf að missa af því að aðgangur er ókeypis. Lífið 3. maí 2018 06:00