Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Fölbleikir kjólar á Golden Globe

Sjötugasta árlega Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin með pompi og prakt í Los Angeles í gær. Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi, en það er alltaf mikil spenna í loftinu þegar hulunni er svift af kjólunum á rauða dreglinum. Athygli vakti hversu margar konur klæddust kjólum í fölbleikum lit. Það verður þá líklega það sem koma skal á næstu vikum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

23 ára með eigin skartgripalínu

Rut Karlsdóttir (23 ára) útskrifaðist af listnámsbraut úr Fjölbrautarskólanum í Garðabæ árið 2009. Tveimur árum seinna fluttist Rut til Barcelona og kláraði þar fyrsta árið í fatahönnun í IED Barcelona.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sýnum skóna

Við eyðum háum fjárhæðum í að kaupa okkur fallega skó sem við geymum svo inni í lokuðum skápum.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Missoni-erfingi hvarf með flugvél

Flugvél með Vittorio Missoni, forstjóra og einum af erfingjum Missoni-tískuhússins, eiginkonu hans, Mauriziu Castiglioni, og tveimur öðrum innanborðs hvarf við strönd Venesúela á föstudag. Leit hefur staðið yfir að vélinni frá því á föstudag en hún hefur ekki borið árangur.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Djörf á forsíðu GQ

Poppstjarnan Beyonce sýnir ansi mikið hold á forsíðu nýjasta heftis tímaritsins GQ sem kemur í verslanir vestan hafs næsta þriðjudag.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Nýtt ár – nýtt lúkk

Söngkonan Rihanna frumsýndi nýtt lúkk í Los Angeles á dögunum. Pían er búin að skipta út stutta hárinu fyrir sítt enda um að gera að breyta til á nýju ári.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Hlébarðamunstrið fer seint úr tísku

Svona af því að breska fyrirsætan Kate Moss komst í heimsfréttirnar af því að hún var klædd í hlébarðamynstraða kápu þegar hún gekk um götur Lundúna í síðustu viku ákváðum við á Lífinu að skoða fleiri þekktar konur sem kusu einnig að klæðast fatnaði með sama mynstri. Það verður seint sagt að mynstrið detti úr tísku - eða hvað?

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Ákveðinn heiður en frekar undarlegt

Rapparinn Kanye West klæðist bol með ljósmynd úr smiðju áhugaljósmyndarans Katrínar Þóru Bragadóttur en myndin var líklega tekin með ólögmætum hætti af Flickr-síðu hennar. Katrín hyggst leita réttar síns yfir hafið.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Ég er ekki díva

Hin fjölhæfa Jennifer Lopez prýðir forsíðu nýjasta heftis Harper's Bazaar. Þessi 43ja ára súperstjarna situr fyrir í ýmsum lúxusflíkum og virðist geta gert hvað sem er.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sjáðu muninn - falleg kvöldförðun

Sjáðu á meðfylgjandi myndum hvernig hægt er að útfæra fallega kvöldförðun. Sólveig Birna Gísladóttir förðunarmeistari hjá Airbrush & Make up School sýnir á auðveldan máta hvernig farið er að þessu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Tískuáhuginn er áunninn sjúkdómur

Guðmundur Jörundsson og Svala Björgvinsdóttir eru best klædda fólk ársins sem er að líða. Svala er búsett í Los Angeles þar sem litagleðin er við völd en Guðmundur hannar herrafatnað úr hnausþykku tvídefni. Þau ræddu tískuáhuga sinn við Fréttablaðið.

Tíska og hönnun