Tóngerir tunglferðir Halldór Eldjárn gefur út sína fyrstu sólóplötu í vikunni þar sem hann tvinnar saman sín helstu áhugamál; tónlist, forritun og tunglferðir. Hann heldur útgáfutónleika í Iðnó annað kvöld. Tónlist 16. október 2019 10:00
Íslensk fegurðardrottning í myndbandi úkraínskrar Eurovision-stjörnu Hulda Vigdísardóttir leikur í nýju myndbandi frá Eurovision keppandanum Alekseev. Lífið 15. október 2019 20:00
K-poppstjarnan Sulli fannst látin Sulli var með rúmlega fimm milljónir fylgjenda á Instagram og var áður liðsmaður K-poppsveitarinnar F(x) til ársins 2015. Erlent 14. október 2019 10:20
Engin feimni þegar Bríet og Sóli Hólm tóku lagið hjá Gumma Ben Bríet, ein vinsælasta söngkona landsins, var ásamt Önnu Svövu og Loga Bergmann gestur Gumma Ben í skemmtiþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben. Bríet spjallaði við Gumma og gestina áður en hún tók lagið. Lífið 12. október 2019 13:00
Skrifaði undir nýjan plötusamning í fangelsi Rapparinn Tekashi 6ix9ine hefur skrifað undir plötusamning sem kveður á um tvær plötur, eina á ensku og eina á spænsku. Tónlist 11. október 2019 20:08
Nýtt lag GDRN úr smiðju Frikka Dórs og Jóns Jónssonar Bræðurnir Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson stukku út í djúpu laugina þegar poppstjörnurnar tóku að sér að semja tónlistina í leikritið Shakespeare verður ástfanginn. Tónlist 11. október 2019 16:30
Föstudagsplaylisti Danna Croax Er Croax kokkaði upp drum & bass bombu óx lagalistasafni Hausa ásmegin. Tónlist 11. október 2019 15:00
Kristina syngur lag í margra milljarða kvikmynd með heimsþekktum leikurum Kristina Bærendsen sem sló í gegn með laginu Mama Said í Söngvakeppninni lauk nýverið við að syngja eitt titillaga stórrar erlendrar kvikmyndar, en myndin kemur út á haustmánuðum. Tónlist 11. október 2019 14:30
Lostafullt myndband frá Elísabetu Ormslev Söngkonan Elísabet Ormslev frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Sugar. Tónlist 11. október 2019 13:00
Sjáðu Stjórnina taka Hatrið mun sigra "Strax eftir að Hatari flutti lagið í forkeppninni lagði ég til við Stjórnarmeðlimi að við skyldum reyna við þetta skemmtilega lag.“ Lífið 11. október 2019 11:30
Rússar hrifnir af okkar ríkulegu menningu Söngkonurnar Gerður Bolladóttir og Alexandra Chernyshova sungu eigin tónlist í Pétursborg við píanóleik Kjartans Valdimarssonar og hlutu lof hlustenda. Menning 11. október 2019 10:00
Eru 107 ára í hljómsveitarárum Í kvöld er hljómsveitin Moses Hightower með tónleika í Háskólabíói þar sem öllu verður tjaldað til. Tónleikarnir hefjast aðeins seinna en til stóð vegna landsleiks Íslands og Frakklands. Lífið 11. október 2019 09:15
Bein útsending úr Hörpu: Sinfó spilar Brahms og Tsjajkovskí Sýnt verður beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hefjast klukkan 19:30 í Hörpu. Menning 10. október 2019 19:00
Benni Brynleifs hamingjusamur með Brynju Lísu Benedikt Brynleifsson, einn besti trommari landsins, virðist genginn út. Lífið 10. október 2019 16:15
Hætti að handrukka þegar mamma greindist með krabbamein Hann var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann byrjaði í neyslu. Stuttu seinna var hann byrjaðu að selja fíkniefni og handrukka þá sem ekki borguðu. Lífið 10. október 2019 10:35
Leitaði aftur í rótina Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir varð 37 ára í síðustu viku og gaf samdægurs út plötuna Rótina sem hún segir afrakstur þess að hafa gramsað í sjálfri sér en platan markar á sama tíma uppgjör og nýtt upphaf. Lífið 10. október 2019 09:00
Kattarkonsert, en engin mús Í einni myndinni um Tomma og Jenna er sá fyrrnefndi í hlutverki píanóleikara. Hann er í kjólfötum og gengur inn á svið, virðulegur á svipinn. Síðan byrjar hann að spila. Gagnrýni 9. október 2019 09:30
Mjög mikilvægt fyrir tónlistarlíf á Íslandi Tónleikaröðin Jazz í Salnum hefur sitt annað starfsár sitt í næstu viku með tónleikum breska jazz píanistans Gwilym Simcock. Menning 8. október 2019 15:00
Risa Queen tónleikaveisla - Marc Martel mætir í Laugardalshöll í apríl Hljómsveitin The Ultimate Queen celebration með söngvarann Marc Martel í broddi fylkingar er væntanleg hingað til lands í apríl. Takmarkaður miðafjöldi. Rödd Martel þykir ótrúlega lík rödd Freddie Mercury. Lífið kynningar 8. október 2019 08:45
Barnaplata spratt úr viðbjóðnum Snorri Helgason tónlistarmaður hefur safnað einvalaliði tónlistarfólks til að gefa út barnaplötuna Bland í poka. Í dag kemur á allar helstu streymisveitur fyrsta lagið af henni, Kringlubarnið. Tónlist 8. október 2019 08:00
Ginger Baker látinn Trommarinn Ginger Baker, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Cream, er látinn. Erlent 6. október 2019 11:38
Einar Bragi fallinn frá Einar Bragi Bragason, tónlistarmaður, skólastjóri Tónlistarskóla Vesturbyggðar og einn stofnenda hljómsveitarinnar Stjórnarinnar, er fallinn frá 54 ára gamall. Innlent 5. október 2019 22:17
Elísabet Ormslev flutti nýtt lag hjá Gumma Ben Söngkonan Elísabet Ormslev rak smiðshöggið á spjallþátt Guðmundar Benediktssonar á Stöð 2 í gær. Lífið 5. október 2019 12:30
Phoenix þakkaði Hildi umbreytingu Jókersins í myndinni Bandaríski leikarinn Joaquin Phoenix segist aldrei hafa orðið fyrir jafnmiklum áhrifum af kvikmyndatónlist og í tilviki tónlistar Hildar Guðnadóttur, sem semur tónlistina í stórmyndinni The Joker. Lífið 5. október 2019 10:54
Vitni styðja Jóhann í dómsmálinu Lögmaður Jóhanns Helgasonar í málinu um hvort lagið You Raise Me Up sé stuldur á laginu Söknuði hefur lagt fyrir dómstólinn í Los Angeles skjöl með yfirlýsingum tiltekinna einstaklinga sem eiga að sýna fram á að Rolf Løvland hafi haft margvísleg tækifæri til að heyra lagið Söknuð áður en hann sendi frá sér You Raise Me Up. Innlent 5. október 2019 09:30
Föstudagsplaylisti Þóris Georgs Afmælisdrungi og afmælispönk í boði Þóris Georgs. Tónlist 4. október 2019 15:00
Úthúða íslenskum röppurum í rokkslagara hvunndagshetjunnar Nýtt lag og myndband með rokksveitinni Pink Street Boys. Tónlist 4. október 2019 11:45
„Ég er listamaður, ég er ekki félagsráðgjafi“ Ein skærasta stjarna íslenskrar tónlistar um þessar mundir, Auður, segir að honum sé alveg sama um gagnrýni frá fólki sem hann þekki ekki. Það hafi ekkert vægi fyrir honum en það sé hins vegar erfitt þegar fólk sem honum þykir vænt um er ósammála því sem hann er að gera. Tónlist 3. október 2019 16:45
Lykilatriði í Jókernum breyttist algjörlega vegna tónlistar Hildar Tónskáldið Hildur Guðnadóttir segir að leikstjóri Joker-myndarinnar hafi beðið hana um að þykja um vænt um Arthur Fleck, manninn sem verður að hinum brenglaða Jóker, þegar hún samdi tónlistina fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 3. október 2019 14:15
Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. Erlent 3. október 2019 08:39