Kynna fleiri listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fimmtán listamenn til viðbótar sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir rúmlega 200. Tónlist 6. mars 2014 16:29
Mannréttindi í Úganda styrkt Samtökin 78 & Íslandsdeild Amnesty International, ásamt nemum í tómstunda- og félagsmálafræði standa fyrir tónleikumí kvöld til styrktar mannréttindum í Úganda. Tónlist 6. mars 2014 12:00
Miðar á Timberlake tónleika á 60 þúsund á Bland Mikil eftirspurn virðist vera eftir miðum á tónleika Justin Timberlake eftir að þeir seldust upp á tólf mínútum í morgun. Tónlist 6. mars 2014 11:52
Uppselt á Justin Timberlake 16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“ Tónlist 6. mars 2014 11:15
Miði.is hrundi vegna álags Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram. Tónlist 6. mars 2014 10:00
Breytir öllu í gull sem hann snertir Tónlistarmaðurinn Pharrell Williams skapaði sér nafn sem pródúsent árið 1994. Tónlist 6. mars 2014 09:00
OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. Tónlist 5. mars 2014 21:19
Hollendingar senda þjóðlagadúett í Eurovision Sveitin The Common Linnets flytur lagið Calm After the Storm. Tónlist 5. mars 2014 14:00
Tölvupopp og dramatískur dans frá Eistum Tanja er fulltrúi Eistlands í Eurovision í maí. Tónlist 5. mars 2014 11:30
Ásgeir Trausti með nýtt lag Lagið samdi hann við leikritið Furðulegt háttalag hunds um nótt Tónlist 4. mars 2014 16:30
Frakkar senda flippaða tvíburabræður í Eurovision Sveitin Twin Twin flytur lagið Moustache. Tónlist 4. mars 2014 14:30
Þetta er framlag Bretlands í Eurovision Söngkonan Molly syngur lagið Children of the Universe. Tónlist 4. mars 2014 11:00
Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. Tónlist 3. mars 2014 21:55
Íslenskt upphitunaratriði á tónleikum JT Íslenskt tónlistaratriði mun sjá um upphitun á tónleikum Justins Timberlake í sumar. Forsala hefst á morgun en aðeins helmingur miðanna mun fara í almenna sölu. Tónlist 3. mars 2014 19:00
Ný plata frá Coldplay í maí Sveitin hefur staðfest að hún ætli að gefa út sína sjöttu breiðskífu þann 19. maí næstkomandi. Tónlist 3. mars 2014 18:30
„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“ Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg. Tónlist 3. mars 2014 10:00
Elta rokkstjörnudrauminn erlendis Hljómsveitin Vintage Caravan flytur til Danmerkur í næsta mánuði til að elta draumana. Önnur breiðskífa sveitarinnar, Voyage, er komin út víða um heim. Tónlist 27. febrúar 2014 11:00
Soundgarden leikur Superunknown í heild sinni Hljómsveitin Soundgarden hefur ákveðið að leika fimmföldu platínu plötuna sína, Superunknown í heild sinni á iTunes-hátíðinni. Tónlist 26. febrúar 2014 23:30
Íslenskur djass frumfluttur á Björtuloftum ASA tríóið er á leið í hljóðver og ætlar að prufukeyra nýtt og fjölbreytt frumsamið efni á tónleikunum í kvöld. Sveitin er ánægð með Björtuloft sem tónleikastað. Tónlist 26. febrúar 2014 10:00
Ungur breikdansari stal senunni Pharrell flutti lagið Happy í þýskum skemmtiþætti, en senunni stal ungur dansari. Tónlist 25. febrúar 2014 16:57
Bílaunnendur í Bandaríkjunum heillast af Kaleo Bandaríska vefsíðan StreetLegaltv, sem er ein vinsælasta bílasíða Bandaríkjanna, birti myndband og frétt um hljómsveitina Kaleo fyrir skömmu. Tónlist 25. febrúar 2014 09:30
Chris Brown gefur út nýtt efni Söngvarinn reynir, án mælanlegs árangurs, að láta af ofbeldisfullri hegðun. Tónlist 24. febrúar 2014 19:00
Ásgeir fetar í fótspor Beyoncé Ásgeir Trausti hefur gert samning við Columbia Records og fetar því í fótspor listamanna á borð við Beyoncé, Adele, John Mayer, Daft Punk og Depeche Mode Tónlist 24. febrúar 2014 14:15
Ashanti snýr aftur Tónlistarkonan Ashanti gefur út sína fyrstu plötu í sex ár í næsta mánuði. Tónlist 21. febrúar 2014 21:00
Jón Jónsson gefur út lag í minningu frænda síns Hermann Fannar Valgarðsson, frændi Jóns, lést langt fyrir aldur fram í nóvember árið 2011 Tónlist 21. febrúar 2014 20:00
Íslendingar óðir í Timberlake Mikill fjöldi aðdáenda Justins Timberlake á Íslandi skráði sig í erlendan aðdáendaklúbb kappans í gær. Tónlist 21. febrúar 2014 07:00
Þessi lög tekur Justin Timberlake á tónleikum Veglegur lagalisti á tónleikaferðalagi hans The 20/20 Experience. Tónlist 20. febrúar 2014 20:30
Bruno Mars tryllir lýðinn Tók lagið Treasure á Brit-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi. Tónlist 20. febrúar 2014 19:00
David Bowie hreppti Brit-verðlaun Tónlistarmaðurinn kemur aftur í tónlistarbransann með hvelli. Tónlist 20. febrúar 2014 14:30
Takk fyrir mig! Söngkonan Laura Jane Grace fer fyrir bandarísku pönkrokksveitinni Against Me! sem spilaði í Reykjavík fyrir níu árum. Tónlist 20. febrúar 2014 10:00