Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

"Alli Abstrakt dó sumarið 2013“

Alexander Jarl frumflytur á Vísi sitt fyrsta lag, Ekki þannig, en myndband við lagið er að finna í fréttinni. Hann gekk áður undir nafninu Alli Abstrakt, en fannst ekki þörf á því lengur, þar sem tónlistin kemur beint frá hjartanu.

Tónlist
Fréttamynd

ABBA mögulega saman á ný

Svo gæti farið að sænska hljómsveitin ABBA komi saman á nýjan leik á næsta ári en þá eru 40 ár liðin frá því að sveitin steig fram á sjónarsviðið í Eurovision.

Tónlist
Fréttamynd

Landslið rappara kemur saman

Busta Rhymes, Lil Wayne, Kanye West og Q-Tip koma allir að laginu Thank You á nýrri breiðskífu Busta Rhymes. Lagið fylgir fréttinni.

Tónlist
Fréttamynd

Jól alla daga

Mér finnst algjör synd að margar af helstu perlum íslenskrar dægur- og koverlagasögu fái ekki neina spilun í rúma 11 mánuði á ári.

Tónlist
Fréttamynd

Ældi á sviðið á tónleikum Ælu

Eitt af óvenjulegri atvikum Iceland Airwaves í ár átti sér stað á tónleikum Ælu á Gamla Gauknum á laugardagskvöld. Áhorfandi fór upp á svið á miðjum tónleikum og kastaði upp.

Tónlist