Uppskrift: Kókosbolludraumur Eftirréttabombu sem er ákaflega fljótlegt og auðvelt að útbúa. Matur 24. janúar 2014 11:00
Helgarmaturinn - Lax á léttu nótunum Hafdís Perla Hafsteinsdóttir með hollan laxarétt fyrir helgina. Matur 17. janúar 2014 17:15
Salat að hætti Helgu Gabríelu Helga Gabríela Sigurðardóttir 22 ára rekur veitingahús þrátt fyrir ungan aldur. Lífið 11. janúar 2014 10:00
Helgarmaturinn - Gratíneraður kjúklingur með beikoni, döðlum og hvítlauk Hér er á ferðinni vinningsréttur úr nýrri matreiðslubók Berglindar Guðmundsdóttur, GulurRauðurGrænn&salt Matur 10. janúar 2014 16:00
Í eldhúsinu hennar Evu - Ofnbakaðar kalkúnabringur Uppskrift úr lokaþætti Evu Laufeyjar Kjaran. Matur 8. janúar 2014 17:31
Helgarmaturinn - Kínóa með steiktum sveppum og grænmeti Auður Eva Auðunsdóttir snyrtifræðingur og jógakennaranem er með góða uppskrift að hollum helgarmat að þessu sinni. Matur 3. janúar 2014 13:15
Hægelduð nautasteik með trufflubernaise Rikka gefur hér klassíska hátíðaruppskrift. Matur 20. desember 2013 13:30
Helgarmaturinn - Kjúklingarisotto Sandra Fairbairn er hér með mjög ljúffengan og sparilegan rétt sem passar vel undir lok aðventunnar rétt fyrir jólahátíðina sjálfa. Matur 20. desember 2013 12:15
Jólaköku gotterí fyrir alla fjölskylduna Á gotteri.is er að finna einfalda og litríka uppskrift af Rice Krispies jólatrjám og stjörnum fyrir gotterísdaga. Matur 20. desember 2013 11:45
Rikka með hamborgarhrygg og hnetusteik á aðfangadagskvöld Rikku þykir sérstaklega vænt um hefðirnar í kringum jólahátíðina. Hún deilir með lesendum uppskrift að Biscotti-kökum og súkkulaðibitakökum. Matur 20. desember 2013 10:00
Helgarmaturinn - Mexíkóskt picadillo Sólveig Guðmundsdóttir rekur veitingastaðinn Culiacan og hefur alltaf haft áhuga á hollum og góðum mat. Matur 14. desember 2013 11:00
Afar góð hnetusteik að hætti Alberts Albert Eiríksson ljóstraði upp leyndarmálum í öðrum þætti af Hátíðarstund með Rikku. Matur 13. desember 2013 13:30
Piparperlutoppar og saltaðar karamellusmákökur Fyrsti þáttur Hátíðarstundar með Rikku fór í loftið í síðustu viku. Þar gerði Rikka meðal annars piparperlutoppa og saltaðar karamellusmákökur og má finna uppskriftirnar hér. Matur 11. desember 2013 16:15
Smákökur úr íslensku súkkulaði Omnom er nýtt íslenskt súkkulaði sem kom á markaðinn í nóvember. Súkkulaðið er unnið af fjórum eldheitum súkkulaðiáhugamönnum. Jólin 26. nóvember 2013 12:00
Rice Krispís kökur Hrefnu Sætran Jólakaffi Hringsins er haldið 1. desember en ágóðinn rennur til Barnaspítala Hringsins. Uppskrift af jóluðum Rice Krispís kökum frá Hrefnu Sætran fylgir fréttinni. Matur 23. nóvember 2013 07:00
Vala Matt: Skötuselur með beikoni "Hann tók þrjár mínútur að elda og var geggjaður með glænýjum kartöflum,“ segir Vala Matt en sjöundi þáttur Sælkeraferðarinnar var sýndur á Stöð 2 í gær. Matur 1. nóvember 2013 17:45
Helgarmaturinn - Súkkulaðikókos ostakaka Ragnhildur Þórðardóttir einkaþjálfari sem oftast er kölluð Ragga nagli er með uppskrift af kökunni sem allir ættu að bragða um helgina. Matur 1. nóvember 2013 13:30
Grillaður lambahryggur með seljurót, grænkáli og krækiberjasósu Sigurður Helgason, yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu, eldar ferskan hryggvöðva með ómótstæðilegu meðlæti. Sigurður tók einnig hús á Sigurbirni Hjaltasyni á Kiðafelli og ræddi við hann um sauðfjárrækt. Matur 31. október 2013 15:00
Sykurlaust gullfiskakex fyrir krakkana Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur hér upp uppskrift að frábærum gullfiskakexkökum fyrir krakkana. Matur 28. október 2013 21:00
Grænmetis-Sushi Ásthildur Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einkaþjálfari, heldur úti Facebook-síðunni Matur milli mála. Matur 25. október 2013 15:30
Rabarbarasulta, tómatsúpa og pastaréttur Hér má sjá uppskift að pastakjúklingarétti, rabarbarasultu og tómatsúpu úr sælkeraþætti Völu Matt sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 25. október 2013 13:30
Heimagerð Thai Sweet Chili sósa Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur uppskrift af sætri chili sósu. Matur 22. október 2013 18:00
Í eldhúsinu hennar Evu - Ítalskar kjötbollur Fyrsti þáttur Í eldhúsinu hennar Evu á Stöð 3. Hér býr Eva Laufey til ljúffengar ítalskar kjötbollur fyrir fjóra til fimm. Matur 22. október 2013 16:30
Vala Matt: Steinbítsréttur frá Suðureyri við Súgandafjörð og desert frá Fjöruhúsinu Uppskriftirnar eru gómsætar vægast sagt. Matur 22. október 2013 13:30
Vala Matt: Birkite frá Hallormsstað og þorskréttur frá Lónkoti í Skagafirði Hér er uppskrift að ljúffengum Þorskrétti frá Lónkoti í Skagafirði og birkitei frá Hallormsstað úr sælkeraþætti Völu Matt sem sýndur er á Stöð 2. Matur 22. október 2013 11:57
Vala Matt: Sushi pizza og ís með rúgbrauðsmulningi Rúgbrauð skorið í sneiðar og síðan í mjóar lengjur. Matur 22. október 2013 11:36
Vala Matt: Uppskriftir Óskar og Þóru frá Seyðisfirði Hér má finna uppskriftir Óskar Ómarsdóttur og Þóru Guðmundsdóttur á Seyðisfirði. Matur 22. október 2013 11:21
Vala Matt: Uppskrift frá Völla Snæ á Borg Restaurant Súkkulaðikonfekt með kókosflögum. Matur 22. október 2013 11:01
Gómsæt brauðterta Matarbloggarinn Soffía Gísladóttir gefur hér uppskrift af gómsætri brauðtertu með laxi og rjómaosti. Matur 14. október 2013 21:00
Pastaréttur með hráskinku og klettasalati Dögg Gunnarsdóttir er faglegur stjórnandi hjá Turebergs förskolor og er búsett í Stokkhólmi ásamt manni og tveimur börnum. Hér er hún með góða uppskrift að pastarétti. Matur 14. október 2013 11:30