Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en enn einn daginn greindust fleiri þúsund smitaðir innanlands. 7.1.2022 11:35
Biden segir Trump halda hnífi að hálsi lýðræðisins Joe Biden Bandaríkjaforseti gagnrýndi forvera sinn í starfi, Donald Trump, harðlega í ræðu sem hann hélt í nótt. Ræðuna bar upp á ársafmæli árásarinnar á þinghús Bandaríkjanna í Washington, þar sem fjöldi fólks ruddist inn og reyndi að koma í veg fyrir að kjör Bidens yrði staðfest. 7.1.2022 07:09
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar á Bylgjunni tökum við stöðuna á flóðunum í Grindavík en þar hefur sjór gengið á land í allan morgun. 6.1.2022 11:40
Langflest verkefni björgunarsveitanna í nótt foktengd Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að langflest verkefni björgunarsveitanna í nótt hafi verið foktengd. Ekki hafi verið mikið um útköll á hafnarsvæðum eða tengd sjó. 6.1.2022 07:50
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum okkar fjöllum við um það sem fram kom á upplýsingafundi Almannavarna og Landlæknis nú fyrir hádegið. 5.1.2022 11:33
Macron segist munu leitast við að gera óbólusettum lífið leitt Emmanuel Macron Frakklandsforseti segist vilja gera öllum þeim sem ekki vilja láta bólusetja sig lífið leitt. Þetta kom fram í viðtali við forsetann í franska dagblaðinu Le Parisien. 5.1.2022 07:03
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni og heilbrigðisráðherra um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum. 4.1.2022 11:33
Fyrsta fyrirtæki sögunnar til að vera metið á þrjár billjónir dollara Bandaríski tæknirisinn Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar til að vera metið á þrjár billjónir Bandaríkjadala. Hlutabréfaverð í fyrirtækinu hefur hækkað um heil 5.800 prósent síðan Steve Jobs, einn af stofnendum fyrirtækisins kynnti iPhone símann árið 2007. 4.1.2022 07:42
Hádegisfréttir Bylgjunnar Kórónuveirufaraldurinn verður áberandi í hádegisfréttum dagsins eins og oft áður síðustu misserin. 3.1.2022 11:24
Forsætisráðherrann hættir eftir mótmæli síðustu daga Forsætisráðherra Súdans hefur sagt af sér embætti en síðustu daga hafa þúsundir mótmælt ríkisstjórn hans í höfuðborginni Khartoum. 3.1.2022 08:29