Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21.2.2019 19:31
Þyrla Landhelgisgæslunnar kom slasaðri skíðakonu til bjargar Björgunarsveitir á Vestfjörðum voru kallaðar út ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar til að aðstoða slasaða skíðakonu í Hrafnsfirði í Jökulfjörðunum á norðanverðum Vestfjörðum. 21.2.2019 17:28
Ráðgjafi Trump segir forsetann tilbúinn til að beita neitunarvaldi Stephen Miller, ráðgjafi Trump, segir að ef þingið samþykki frumvarp til að stöðva neyðarástand Trumps muni hann verja það með kjafti og klóm. 17.2.2019 16:17
Forsætisráðherra Póllands hættir við heimsókn til Ísrael vegna ummæla Netanyahu Ummæli forsætisráðherra Ísrael um þátt Pólverja í helförinni hafa reitt stjórnmálamenn landsins til reiði. 17.2.2019 15:31
Hundruð farþega strandaglópar vegna gjaldþrots Flybmi Breska flugfélagið Flybmi sótti um greiðslustöðvun og lýsti yfir gjaldþroti, það skilur fjölda farþega í erfiðri stöðu en öllum flugum var aflýst. 17.2.2019 14:05
Rússneskum fána flaggað í Salisbury Rússneskum fána var í dag flaggað í Salisbury, vettvangi eitrunar sem rakin er til Rússneskra yfirvalda. 17.2.2019 13:31
Óttast að fólk verði rukkað út og suður með veggjöldum Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar segist óttast að með veggjöldum verði fólk rukkað út og suður. 17.2.2019 12:04
Brimbrettakappi bitinn af hákarli í Byronflóa 41 árs gamall karlmaður varð fyrir árás hákarls í Byronflóa á austurströnd Ástralíu fyrr í dag. 17.2.2019 10:41
Fimm látnir eftir skotárás á ferðamannastað í Mexíkó Þungvopnaður hópur fjögurra manna réðst í nótt inn á bar í borginni Cancún í Mexíkó og hóf þar skothríð. 17.2.2019 10:08
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17.2.2019 07:45