Bandaríkjamenn reyna að koma vistum til Venesúela Bandarískar herflugvél lenti í dag í kólumbíska bænum Cucuta með vistir sem eiga að berast til Venesúela. 16.2.2019 23:30
Ég á mig sjálf með Kristínu Bærendsen einnig í úrslit Titillinn Eitt lag einn féll í skaut söngkonunnar Kristínu Bærendsen í ár, hún kemst því áfram í úrslit söngvakeppninnar. 16.2.2019 21:19
Friðrik Ómar og Tara komust áfram í úrslit Friðrik Ómar og Tara Mobee komust áfram í úrslit Söngvakeppninnar í kvöld. 16.2.2019 21:04
Landsmenn tísta um Söngvakeppnina: „Ég veit ekki, get ekki, hvað var þetta?“ Landsmenn elska söngvakeppnina, og Twitter. 16.2.2019 20:04
Björguðu vélarvana bát út af Stokksnesi Björgunarfélag Hornafjarðar kom í dag vélarvana bát til bjargar út af Stokksnesi. 16.2.2019 16:56
Hraðskreiðasta lest Indlands bilaði í jómfrúarferðinni Ný hraðlest, sem sögð er vera sú hraðskreiðasta í Indlandi, bilaði í jómfrúarferð sinni í dag 16.2.2019 16:25
Flugfélög vestan hafs bjóða upp á fleiri möguleg kyn við bókun Bandarísku flugfélögin American, Delta og United hafa ákveðið að breyta bókunarkerfi sínu til þess að koma til móts við þau sem hvorki skilgreina sig sem karl eða konu. 15.2.2019 23:19
Kaepernick nær samkomulagi við NFL Einn umdeildasti íþróttamaður Bandaríkjanna, leikstjórnandinn og aktívistinn Colin Kaepernick hefur náð samkomulagi í deilu sinni við NFL deildina. 15.2.2019 23:09
Demókratar ætla að standa í vegi fyrir Trump Ákvörðun Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um að lýsa yfir neyðarástandi á landamærunum við Mexíkó hefur fallið í grýttan jarðveg hjá demókrataflokknum. Þingmenn leita nú leiða til að stöðva Trump. 15.2.2019 22:05
Yfirvöld í Hong Kong gerðu 40 kíló af nashyrningshornum upptæk Yfirvöld í Hong Kong höfðu hendur í hári tveggja smyglara á alþjóðaflugvellinum í borginni í dag, meðferðis var 40 kg af nashyrningshornum. 15.2.2019 19:54