Lýsa yfir neyðarástandi vegna ísbjarna Yfirvöld á rússneska eyjaklasanum Novaja Semlja í Norður-Íshafi hafa lýst yfir neyðarástandi vegna tíðra árása ísbjarna á íbúa svæðisins. 9.2.2019 17:33
Trump staðfestir fundarstað og fer fögrum orðum um Kim Jong-un Donald Trump greindi heimsbyggðinni frá fundarstað fyrirhugaðs leiðtogafundar hans og leiðtoga Norður-Kóreu. Trump fór einnig fögrum orðum um hæfi Kim Jong-un í færslu á Twitter. 9.2.2019 15:57
Tígrisdýr í útrýmingarhættu lést eftir slagsmál í dýragarðinum í London Fyrstu kynni tígrisdýranna Asim og Melati fóru ekki eins og starfsfólk dýragarðsins í London hafði séð fyrir sér. Í stað þess að fella hugi saman drap Asim Melati í slagsmálum. 9.2.2019 00:04
Lífstíðardómur fyrir hryðjuverk á mosku í Quebec Hinn 29 ára gamli Alexandre Bissonnette var í dag dæmdur til lífstíðarfangelsis fyrir árás á mosku í kanadísku borginni Quebec árið 2017 8.2.2019 23:08
Hélt að hann yrði næsti Pablo Escobar Líf ungs manns umturnaðist þegar hann fékk lyklavöldin að umfangsmiklu eiturlyfjasmygli. Fallið var þó hátt. 8.2.2019 21:46
Fjöldamorðinginn McArthur hlaut lífstíðardóm Kanadíski fjöldamorðinginn Bruce McArthur hlaut í dag lífstíðardóm. McArthur getur sótt um reynslulausn eftir 25 ár. 8.2.2019 18:35
Vörðust sveðjuárás trúða með hlaupahjóli Bandarískum hjónum var brugðið í byrjun mánaðar þegar tveir karlmenn, klæddir í trúðagrímur, réðust að þeim er þau sátu í bíl sínum. Neyðin kennir þó naktri konu að spinna. 8.2.2019 17:39
21 Savage handtekinn, grunaður um að vera breskur Rapparinn 21 Savage hefur verið handtekinn og er á sakamannabekk, sakargiftir hans eru þær að hann er talinn vera breskur. 3.2.2019 22:45
Langar raðir vegna frosinna salerna Vegna mikils kulda á landinu hafa lagnir í salernum á ferðamannasvæðinu við Jökulsárlón frosið. 3.2.2019 21:27
Kuldakastið hefur haft áhrif á endingu rafvagna Strætó Mikið frost í Reykjavík hefur haft áhrif á endingartíma rafvagna Strætó bs. 3.2.2019 20:05