Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur dregið til baka áform sín um að framleiða nýja gerð X-Trail bíla í bresku borginni Sunderland. Brexit er ástæðan fyrir breytingunni. 3.2.2019 19:26
Cuarón hlaut Directors Guild verðlaunin fyrir Roma Leikstjórinn Alfonso Cuarón hlaut í gær aðalverðlaun Director's Guild verðlaunanna fyrir mynd sína Roma. Ef eitthvað má læra af sögunni má telja ansi líklegt að Óskarinn muni fylgja. 3.2.2019 18:25
Þrjú færð til skoðunar eftir tveggja bíla árekstur við Hveragerði Tveggja bíla árekstur varð rétt austan við Hveragerði rétt eftir klukkan 16 í dag. 3.2.2019 17:17
Salvadorar ganga til forsetakosninga í dag Salvadorar ganga í dag til forsetakosninga,líkur eru á því að í fyrsta sinn síðan 1989 verði kjörinn forseti utan tveggja stærstu flokka landsins. 3.2.2019 16:50
Fyrstur páfa til að sækja Arabíuskaga heim Leiðtogi kaþólsku kirkjunnar, Frans páfi, mun í dag sækja Sameinuðu arabísku furstadæmin heim. 3.2.2019 16:00
Bassaleikari The Kinks og The Zombies látinn Bassaleikarinn Jim Rodford sem gerði garðinn frægan með the Kinks og seinna meir með The Zombies er látinn, 76 ára að aldri. 21.1.2019 23:48
„Forseti þingsins misnotar stöðu sína sem þingforseti“ Forseti Alþingis segir það hafið yfir allan vafa að þinginu sé heimilt að skipa nýja forsætisnefnd sem á að fjalla um Klaustursmálið. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson telur fyrirkomulagið stangast á við þingskaparlög. Staðan í stjórnmálum var til umræðu á Alþingi í dag á fyrsta þingfundi eftir jólaleyfi. 21.1.2019 22:56
Tólf ára stúlka lést þegar snjóhús féll saman Tólf ára stúlka í Chicago lést þegar snjóhús sem hún og vinkona hennar höfðu verið í féll saman. 21.1.2019 20:42
Fangelsaður vegna viðtals við samkynhneigðan mann Egypskur sjónvarpsmaður hefur verið fangelsaður fyrir viðtal sem hann tók á liðnu ári við samkynhneigðan mann. 21.1.2019 20:23