Besta leiðin til að koma í veg fyrir Brexit án samnings er að semja Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, kom fyrir fulltrúadeild Breska þingsins í dag og ræddi áform ríkisstjórnarinnar í Brexit málinu. 21.1.2019 19:33
Traust til Pútín ekki mælst minna í 13 ár Traust rússnesk almennings til Vladimir Pútín forseta hefur ekki verið minna í 13 ár. Forsetinn er þó sá stjórnmálamaður sem flestir bera traust til. 21.1.2019 17:41
Grunur um sölu á kannabisblönduðum „vape“-vökva Lögreglan á Suðurnesjum haldlagði talsvert magn fíkniefna, lyfja, stera og Vape-vökva í húsleit í umdæminu á dögunum. 20.1.2019 16:46
Ítrekar að ekki skuli halda á ísilagðan Skutulsfjörð Mikill kuldi hefur verið á Vestfjörðum undanfarið, af þeim sökum er Pollurinn í Skutulsfirði, við Ísafjarðarhöfn, ísilagður. 20.1.2019 16:26
Starfsemi Novomatic á Íslandi lögð niður Austurríska fyrirtækið Novomatic hefur ákveðið að leggja niður störf fyrirtækisins hér á landi sem byggðist á stoðum hugbúnaðarfyrirtækisins Betware. 20.1.2019 15:24
Líkamsleifar sem geymdar voru á safni jarðsettar Líkamsleifar fórnarlamba helfararinnar sem geymdar höfðu verið á safni í yfir 20 ár voru í dag jarðsettar í London. 20.1.2019 14:24
Munu ekki styðja stórfelldar skattahækkanir á suðvesturhornið Gestir Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi, munu ekki styðja vegtolla í því formi sem þeir eru nú. Gestir Kristjáns voru Óli Björn Kárason, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Helga Vala Helgadóttir. 20.1.2019 13:37
Óhófleg framúrkeyrsla óalgeng hjá ríkinu samkvæmt skýrslu Samkvæmt nýrri skýrslu Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) heyrir til undantekninga að veruleg frávik verði frá kostnaðaráætlunum við opinberar framkvæmdi á hennar vegum hér á landi. 20.1.2019 11:32
Bílsprengja við réttarsal í Londonderry Bílsprengja sprakk fyrir utan réttarsal í norðurírsku borginni Londonderry í gærkvöld. Lögreglu hafði borist ábending um sprengjuna og hafði rýmt svæðið. 20.1.2019 10:42
Hafa byrjað að bora í átt að Julen Tvenn göng verða boruð til þess að komast að Julen Rosello sem situr fastur í djúpri borholu. 20.1.2019 10:10