Hafi myndast ákveðið óþol hjá þeim sem segja: „Má ekkert lengur?“ Andrés Jónsson almannatengill segir að umdeild auglýsing frá rakvélaframleiðandanum Gillette sé mögulega til marks um að meirihluti sé hlynntur jafnréttisbaráttunni. 19.1.2019 16:22
66 látnir eftir að olíuleiðsla sprakk í Mexíkó Olíuleiðsla sprakk með hræðilegum afleiðingum í Hidalgo ríki Mexíkó í dag. Hið minnsta 66 eru látnir. 19.1.2019 14:31
Guðfræðingur upplifði námskeið Öldu Karenar sem trúarlega samkomu LIFE Masterclass II námskeið Öldu Karenar Hjaltalín virkaði eins og trúarsamkoma á guð- og trúarbragðafræðinginn Bjarna Randver Sigurvinsson. Bjarni viðurkennir þó að ólíklega deili allir gestir námskeiðisins þeirri upplifun 19.1.2019 13:21
„Þeir eru að drepa okkur“ Morð á tveimur konum á einum mánuði á Spáni, hafa vakið mikið umtal í landinu. 19.1.2019 11:45
Sérstakur saksóknari hafnar umfjöllun Buzzfeed News um lygar Michael Cohen Embætti sérstaks saksóknara bandaríska dómsmálaráðuneytisins, sem Robert Mueller gegnir, hefur svarað umfjöllun bandaríska vefmiðilsins Buzzfeed News um lygar Michael Cohen og sagt umfjöllunina vera ranga. 19.1.2019 09:47
Friðrik Dór gefur út lag og segist ætla að vera um kyrrt á Íslandi Einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, hjartaknúsarinn og Hafnfirðingurinn Friðrik Dór Jónsson gerði aðdáendur sína glaða með Facebook færslu sinni í dag. Í færslunni greindi hann frá því að nýjasta lag hans, "Ekki stinga mig af“ væri komið á Spotify í lifandi útgáfu frá tónleikum Friðriks í Kaplakrika í október síðastliðnum. 18.1.2019 23:55
Fóru ekki eftir fyrirmælum og eignuðust þríbura Hjónin Betty og Pawel Bienias hlustuðu ekki á fyrirmæli lækna um skírlífi á meðan að unnið var að tæknifrjóvgun. Nú eru þau foreldrar þriggja ungabarna, 18.1.2019 23:10
Segja Trump hafa skipað Cohen að ljúga að þingnefnd Tveir nafnlausir heimildamenn fréttastofu Buzzfeed News segja Bandaríkjaforseta, Donald Trump, hafa skipað fyrrum lögmanni sínum , Michael Cohen að fremja meinsæri með því að ljúga að þingnefnd um viðskipti Trump í Rússlandi í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum árið 2016. 18.1.2019 21:48
Trump og Kim funda í annað skiptið Donald Trump bandaríkjaforseti og Kim Jong Un leiðtogi Norður-Kóreu munu funda í annað skiptið í lok febrúar. 18.1.2019 19:39
Þriggja mánaða fangelsi fyrir typpamyndir og tilraun til vændiskaupa Dómur yfir karlmanni á fertugsaldri var í dag staðfestur í Landsrétti. Maðurinn var sakfelldur fyrir kynferðislega áreitni í formi texta- og myndskilaboða auk tilraunar til vændiskaupa. 18.1.2019 19:05