Rannsaka hnífsstungu í Ósló sem hryðjuverk Norska lögreglan rannsakar nú hnífsstungu sem hryðjuverk. Karlmaður sem handtekinn var vegna árásarinnar lýsti yfir vilja sínum til að myrða við yfirheyrslur. 18.1.2019 17:42
Húsnæði í snotrum sikileyskum smábæ til sölu fyrir slikk Bæjaryfirvöld í Sikileyska smábænum Sambuca bjóða nú húsnæði til sölu. Verðið er ein evra. 16.1.2019 23:33
Falsfréttum dreift í Washington D.C. Falskri útgáfu Washington Post var í dag dreift víða um Washington D.C. hópur aktívista hafa lýst yfir ábyrgð á dreifingunni. 16.1.2019 21:46
Vilhelm Már nýr forstjóri Eimskips Vilhelm Már Þorsteinsson hefur verið ráðinn forstjóri Eimskips. Vilhelm sem undanfarin ár hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra fyrirtækja og fjárfestasviðs Íslandsbanka hefur störf 24. Janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eimskip. 16.1.2019 20:35
Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu 16.1.2019 17:51
FBI veitir norsku lögreglunni liðsstyrk Norsku lögreglunni hefur borist öflugur liðsstyrkur í leitinni að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen sem rænt var frá heimili sínu í lok október: Bandaríska alrikislögreglan kemur að leitinni með einhverjum hætti. 16.1.2019 17:29
ESB undirbýr frestun á Brexit fram á sumar Evrópusambandið undirbýr nú frestun á Brexit, útgöngu Bretlands úr ESB, fram á sumar. 13.1.2019 22:34
Tveggja ára drengur féll ofan í brunn nærri Malaga Spænskar björgunarsveitir reyna nú að bjarga tveggja ára dreng sem féll ofan í brunn nærri Malaga í dag. 13.1.2019 21:29
AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13.1.2019 19:38
Robbie Williams angrar Jimmy Page með tónlist Pink Floyd Söngvarinn Robbie Williams og gítarleikarinn Jimmy Page hafa eldað grátt silfur saman. Kvörtun sem barst hverfisráði lýsir skondnum tilburðum Williams. 13.1.2019 18:31