Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna tilkynntar Tilnefningar til BRIT-verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Verðlaunin fara fram 20. febrúar 13.1.2019 17:24
Nóbelsverðlaunahafi gagnrýndur í annað sinn fyrir ummæli um gáfur svartra Nóbelsverðlaunahafinn James Watson hefur verið gagnrýndur og sviptur heiðurstitlum sínum eftir ummæli hans í sjónvarpsþætti PBS. 13.1.2019 16:03
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun funda með sádiarabíska krónprinsinum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun á morgun halda til Sádí-Arabíu þar sem hann mun funda með krónprinsi landsins. Sá er grunaður um að vera aðili að morðinu á blaðamanninum Khashoggi. 12.1.2019 22:43
Kom sér út áður en slökkvilið bar að garði Karlmaður sem býr í hjólhýsinu sem brann við Grandagarð í dag, komst út úr hjólhýsinu áður en slökkvilið bar að garði. Hjólhýsið var alelda þegar slökkvilið mætti á vettvang að sögn varðstjóra. 12.1.2019 20:07
Loka Le KocK í Ármúla og DEIG við Seljabraut Eigendur veitingastaðarins Le KocK og bakarísins DEIG hafa lokað útibúum sínum við Seljabraut og í Ármúlanum. 12.1.2019 19:41
Íhuga að afnema styttri fangelsisdóma Bresk fangelsisyfirvöld íhuga nú að afnema fangelsisdóma sem ekki ná sex mánuðum. 12.1.2019 18:23
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast að venju klukkan 18:30 12.1.2019 17:56
Eldur logaði í hjólhýsi á Granda Mikinn sótsvartan reyk lagði frá Grandanum í Reykjavík þar sem eldur logaði í hjólhýsi. Lögregla lokaði fyrir umferð um svæðið. 12.1.2019 16:33
Rússar missa samband við geimsjónaukann Spektr-R Rússar hafa misst samband við geimsjónaukan Spektr-R sem skotið var á loft árið 2011. 12.1.2019 15:51
Dregur til baka hótanir um neyðarástand Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur dregið úr hótunum um að hann myndi lýsa yfir neyðarástandi og þannig tryggja fjárveitingu til þess að reisa víðfrægan múr sem honum var tíðrætt um í kosningabaráttu sinni. 11.1.2019 23:19