Einar leitar að öðrum verkefnum Einar Kárason segir að ekkert verk sé væntanlegt úr hans smiðju fyrst engin voru listamannalaunin í ár. Nú þurfi hann að finna sér annað að gera. 11.1.2019 21:53
Losaði sig við köttinn í pósti Taívanskur karlmaður að nafni Yang var sektaður um hundruði þúsunda vegna póstsendingar hans. Maðurinn hafði reynt að losa sig við köttinn sinn í pósti. 11.1.2019 18:56
Lést eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi Kanadísk kona lést í morgun eftir að hafa fest sig í fatasöfnunargámi í Toronto. Ákall er um að skipta út gámunum eftir fjölda dauðsfalla af þeirra völdum. 8.1.2019 23:01
Stakk af frá tjónsvettvangi eftir ofsaakstur Ökumaður Benz-bifreiðar flúði vettvang eftir árekstur vegna ofsaaksturs í Ártúnsbrekkunni síðasta sunnudag. 8.1.2019 21:57
Manafort deildi gögnum með fyrrum starfsmanni sem tengdist rússnesku leyniþjónustunni Fyrrum kosningastjóri Bandaríkjaforseta, Donald Trump, dreifði gögnum úr kosningabaráttunni með rússneskum fyrrum starfsmanni sínum. Sá hefur tengsl við rússnesku leyniþjónustuna. 8.1.2019 20:38
Brottfarir frá Heathrow stöðvaðar vegna dróna Tilkynning um drónaflug nærri Heathrow flugvelli olli því að brottfarir voru stöðvaðar í klukkutíma. 8.1.2019 19:21
ADHD samtökin gagnrýna starfsfólk landlæknis harðlega ADHD samtökin sendu frá sér ályktun í dag, þar gagnrýnir stjórn samtakanna málflutning starfsfólks landlæknis um ofgreiningar og ofneyslu lyfja við ADHD. 8.1.2019 18:15
Níræður heimsmethafi í hjólreiðum sviptur metinu eftir lyfjapróf Níutíu ára gamall hjólreiðakappi segir að bannefni sem greindist í þvagi hans hafi borist í gegnum mengað kjöt. Maðurinn var sviptur heimsmeti sínu vegna efnisins. 6.1.2019 22:53
IWF segir frumvarp sjávarútvegsráðherra stríðsyfirlýsingu Umhverfisverndarsamtökin IWF eru ósátt við drög sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Kristjáns Þórs Júlíussonar að frumvarpi til breytingar á lögum um fiskeldi. 6.1.2019 20:29