Fjórir létust í sprengingu nærri Pýramídunum Egypskur leiðsögumaður og fjórir víetnamskir ferðamenn létust þegar sprengja sprakk við hlið rútu þeirra í Egyptalandi í gær. 29.12.2018 11:23
Mikið umstang í kringum tónleika Ólafs Arnalds NIður þrjár hæðir með þrjú píanó fyrir tónleika Ólafs Arnalds 29.12.2018 10:38
Michael Palin og Twiggy öðluð af drottningunni Monty Python leikarinn Michael Palin og söngkonan Twiggy eru meðal þeirra 1148 sem hljóta heiðursnafnbót frá Elísabetu II. Englandsdrottningu á Nýársdag. 29.12.2018 10:18
Sumarbústaður brennur við Suðurlandsveg Eldur kom upp í yfirgefnu sumarhúsi í Lækjabotnalandi við Suðurlandsveg í dag. Ákveðið var að leyfa húsinu að brenna. 29.12.2018 09:23
Allir verða líffæragjafar eftir áramót Frá og með áramótum verður gert ráð fyrir að allir Íslendingar séu líffæragjafar, hafi annað ekki verið ákveðið og skráð. Yfirlæknir á Landspítalanum telur þörf á fleiri líffæragjöfum á næstu árum. 26.12.2018 21:13
Sprenging í bílskúr í Kópavogi Sprenging varð í bílskúr í Kópavogi í dag. Eigandi sportbíls hafði verið að gangsetja bílinn eftir viðgerð. 26.12.2018 18:06
Jólaverslun í Bandaríkjunum ekki betri í sex ár Ný skýrsla MasterCard lýsir mikilli jólaverslun í Bandaríkjunum. 26.12.2018 17:34
Bróðir uppljóstrara sem felldi meðlimi Ndrangheta mafíunnar myrtur á Sikiley Hinn 51 árs gamli Marcello Bruzzese var myrtur í heimabæ sínum Pesaro á Sikiley á jóladag. Bruzzese var bróðir uppljóstrarans Girolamo Bruzzese sem samdi við yfirvöld og veitti upplýsingar um starfsemi Ndrangheta mafíunnar sem eru ein áhrifamestu glæpasamtök heims. 26.12.2018 16:11
Jarðskjálfti skók Sikiley í nótt Jarðskjálfti sem mældist 4.8 á Richterskala skók ítölsku eyjuna Sikiley í nótt. Fjöldi slasaðist og þó nokkrar byggingar fóru illa úr skjálftanum. 26.12.2018 15:27