Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan dæmdur vegna spillingar Nawaz Shariif fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan hefur verið dæmdur til sjö ára fangelsisvistar vegna spillingar. 24.12.2018 12:00
Apollo geimfari segir að mannaðir Marsleiðangrar séu heimskulegir Bill Anders, geimfari og fyrrum sendiherra, segir að mannaðir Marsleiðangrar líkt og þá sem NASA áformar vera heimskulega. 24.12.2018 11:17
Spá allt að 47 stiga hita á jóladag Ástralska veðurstofan BOM, hefur gefið út að hiti í landinu geti náð allt að 47°C á jóladag. 24.12.2018 10:27
Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Víða er opið í verslunum í dag, aðfangadag. Þó er ekki um hefðbundinn opnunartíma, hér eru nokkrir opnunartímar upptaldir. 24.12.2018 09:31
Öflugasta GPS sendi heims skotið út í geim GPS sendir bandaríska lofthersins var skotið út í geim með aðstoð SpaceX í dag. 23.12.2018 15:57
Níu látnir eftir eldsvoða í rússneskri námu Níu létust og átta komust lífs af úr eldsvoða í pottöskunámu í Úralfjöllum Rússlands í gær. 23.12.2018 15:03
Trump stendur ekki við jólakosningaloforð sitt Donald Trump sagði í kosningabaráttu sinni að yrði hann forseti yrði hægt að segja Gleðileg jól með stolti. Nú er hann í embættinu en fyrirtæki hans óska enn gleðilegrar hátíðar. 23.12.2018 13:53
Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag. 23.12.2018 12:41
Grunaðir drónaflugmenn leystir úr haldi Parið sem handtekið var grunuð um að bera ábyrgð á drónaflugi yfir Gatwick var sleppt úr haldi í dag. Lögregla telur þau ekki bera sök. 23.12.2018 11:42