Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Trump skipar nýjan starfsmannastjóra

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, tilkynnti í kvöld um ráðningu í stöðu starfsmannastjóra Hvíta hússins. Mick Mulvaney hreppir hnossið en hann hefur starfað innan ríkisstjórnarinnar síðan í ársbyrjun 2017.

Chris Christie dregur nafn sitt úr umræðunni

Chris Christie ætlar ekki að verða næsti starfsmannastjóri Hvíta Hússins. Talið er að Trump hafi fundað með ríkisstjóranum fyrrverandi í Hvíta húsinu vegna starfsins.

Shakira ákærð fyrir skattsvik

Kólumbíska söngkonan Shakira hefur verið ákærð fyrir skattsvik. Spænsk skattyfirvöld telja að þrátt fyrir búsetuskráningu söngkonunnar á Bahamaeyjum á árunum 2012-2014 hafi hún í raun verið búsett í Barcelona.

Viðskiptavinir hafa forgang á bílastæði við Smáralind

Starfsfólki Smáralindarinnar hefur verið gert að leggja bílum sínum á sérstöku starfsmannabílastæði fyrir jólin. Bílastæðið er ómalbikað og er í um 100 metra fjarlægð frá húsinu. Framkvæmdastjóri Smáralindarinnar segir að svona hafi verið staðið að málum frá opnun verslunarmiðstöðvarinnar.

Sjá meira