Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Frakkar skila Benín 26 styttum

Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur ákveðið að 26 benínskum listaverkum verið skilað til upprunalandsins. Verkin hafa verið í vörslu Frakka síðan árið 1892 þegar að Frakkar áttu í stríði við konungsríkið Dahomey sem í dag er Benín. Verkin 26 eru nú í Quai Branly safninu í París. BBC greinir frá.

Fundu vinningsmiðann við hreingerningar

Par í Louisiana í Bandaríkjunum duttu í lukkupottinn í júní síðastliðnum. Parið áttaði sig ekki á því fyrr en það féll aftur í sama pott í vikunni. Við hreingerningar fannst vinningsmiði úr Lottó.

Fangar vinna að slökkvistarfi í Kaliforníu

Fangar í Butte-sýslu í Kaliforníu hafa aðstoðað slökkvilið við slökkvistarf við Camp-eldinn sem brunnið hefur undanfarna daga. Fangarnir fá einn dal á tímann fyrir starfið.

Lögregla skaut öryggisvörð til bana

Lögregla í Robbins í Illinois skaut öryggisvörð aðfararnótt sunnudags. Öryggisvörðurinn hafði snúið niður árásarmann og beið lögreglu.

Sjá meira