Skýrsla um loftslagsmál lýsir erfiðleikum í framtíð Bandaríkjamanna Loftslagsbreytingar munu kosta Bandaríkin hundruð milljarða dala og hætta heilsu og lífsgæðum í landinu. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu um loftslagsmál sem unnin var fyrir bandarísk yfirvöld. 24.11.2018 09:34
Vörpuðu steðja ofan úr 45 metra háum turni Strákarnir á bakvið How Ridiculous YouTube-rásina hafa í enn eitt skiptið kastað þungum hlut úr háum turni. Í þetta skipti, steðji. 23.11.2018 23:02
Frakkar skila Benín 26 styttum Emmanuel Macron, forseti Frakklands hefur ákveðið að 26 benínskum listaverkum verið skilað til upprunalandsins. Verkin hafa verið í vörslu Frakka síðan árið 1892 þegar að Frakkar áttu í stríði við konungsríkið Dahomey sem í dag er Benín. Verkin 26 eru nú í Quai Branly safninu í París. BBC greinir frá. 23.11.2018 22:26
Fjórir finnskir ferðamenn fórust í flugslysi í Simbabve Fjórir finnskir ferðamenn létust ásamt flugmanni sínum í flugslysi í afríkuríkinu Simbabve í dag. För mannanna var heitið að Viktoríufossum. 23.11.2018 20:17
Fundu vinningsmiðann við hreingerningar Par í Louisiana í Bandaríkjunum duttu í lukkupottinn í júní síðastliðnum. Parið áttaði sig ekki á því fyrr en það féll aftur í sama pott í vikunni. Við hreingerningar fannst vinningsmiði úr Lottó. 23.11.2018 18:45
Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð RVK Studios, framleiðslufyrirtæki Ófærðar birtu stiklu úr annari þáttaröðinni í dag. 23.11.2018 17:33
Aung San Suu Kyi svipt æðsta heiðri Amnesty International Stjórnvöld í Mjanmar hafa verið gagnrýnd vegna ofsókna gegn Róhingja múslima í landinu. Leiðtogi Mjanmar Aung San Suu Kyi hefur nú verið svipt æðsta heiðri sem Amnesty International veitir. 12.11.2018 23:20
Fangar vinna að slökkvistarfi í Kaliforníu Fangar í Butte-sýslu í Kaliforníu hafa aðstoðað slökkvilið við slökkvistarf við Camp-eldinn sem brunnið hefur undanfarna daga. Fangarnir fá einn dal á tímann fyrir starfið. 12.11.2018 22:53
Árbæjarskóli vann Skrekk annað árið í röð Árbæjarskóli bar sigur úr býtum í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur. 12.11.2018 22:00
Lögregla skaut öryggisvörð til bana Lögregla í Robbins í Illinois skaut öryggisvörð aðfararnótt sunnudags. Öryggisvörðurinn hafði snúið niður árásarmann og beið lögreglu. 12.11.2018 21:29