Pikachu vaknar til lífsins í nýrri mynd Warner Bros Vasaskrímslið Pikachu mætir á hvíta tjaldið sumarið 2019. 12.11.2018 20:15
Aðskilnaðarsinnar skikkaðir til að greiða kostnað við ólöglegar kosningar Spænskur dómstóll hefur skipað katalónska stjórnmálamanninum Artur Mas að standa straum af kostnaði við kosningar árið 2014 sem hafa verið dæmdar ólöglegar. 12.11.2018 19:35
Vonast til þess að Alexa geti leyst morðmál Dómstóll í New Hampshire í Bandaríkjunum hefur óskað eftir aðgengi að hljóðupptökum úr Amazon Echo tæki. Vonast er til þess að gögni hjálpi við lausn morðmáls. 12.11.2018 18:24
Innanríkisráðherra Þýskalands ætlar ekki að klára kjörtímabilið Innanríkisráðherra Þýskalands, Horst Seehofer, hefur tjáð samflokksmönnum sínum að hann hyggist segja af sér formennsku í CSU flokknum í Bæjaralandi. Einnig mun hann ekki klára kjörtímabilið sem innanríkisráðherra. 11.11.2018 22:47
Boris Johnson segir May stefna í allsherjar uppgjöf Boris Johnson, fyrrum utanríkisráðherra Bretlands og borgarstjóri Lundúnar, sakar Theresu May forsætisráðherra Bretlands um að stefna í allsherjar uppgjöf í Brexit samningaviðræðunum. 11.11.2018 22:22
Segir fréttirnar af líkfundinum góðar en þungar Anna Lára Friðriksdóttir, göngufélagi þeirra Kristins Rúnarssonar og Þorsteins Guðjónssonar sem fórust í Nepal haustið 1988 segir gott að fá endi í sögu þeirra. 11.11.2018 21:01
Hverfisbarinn harmar ummæli um transkonu en vísar í reglur um klæðaburð Hverfisbarinn hefur brugðist við umræðunni um mál transkonu sem var vísað af skemmtistaðnum í gærkvöldi. Fundað verður vegna málsins og passað að slíkt hendi ekki aftur. 11.11.2018 18:23
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 11.11.2018 17:36
Þúsundir dala hafa safnast fyrir kerrukallinn Heimilislaus ástralskur maður, sem varðist árásum hryðjuverkamanns með innkaupakerru, mun fá ríflega fjársummu sem safnað hefur verið fyrir hann. 11.11.2018 17:01
Stakk mann og ók á verslunarmiðstöð Rúmenskur karlmaður stakk mann eftir deilur um bifreið, skömmu síðar ók hann sömu bifreið á verslunarmiðstöð í borginni Braila. 11.11.2018 15:31