varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dæmdur fyrir árás á veitinga­stað á Akra­nesi

Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt karlmann í þrjátíu daga fangelsi og greiðslu miskabóta fyrir að hafa ráðist á annan mann á veitingastaðnum Gamla Kaupfélagið á Akranesi í júlí 2021.

Söngvari Nazareth er látinn

Skoski söngvarinn Dan McCafferty, sem var einn af forsprökkum þungarokkssveitarinnar Nazareth, er látinn, 76 ára að aldri. Sveitin gerði garðinn frægan með rokkslögurum á borð við Love Hurts og Hair of the Dog.

Lætur utan­­­ríkis­ráð­herrann Jenis av Rana gossa

Bárður á Steig Nielsen, lögmaður Færeyja, hefur ákveðið að nýta heimild í lögum til að reka Jenis av Rana úr embætti utanríkis- og menntamálaráðherra. Bárður segir að umburðarlyndi sitt í garð ráðherrans sé á þrotum.

Sjá meira