Nokkuð miðar í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra Heilbrigðisráðherra segir að nokkuð miði í samkomulagsátt í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. 19.5.2018 15:41
Ný þróunarmiðstöð eflir heilsugæsluna Heilbrigðisráðherra segir að ný þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu muni jafna aðgengi landsmanna að þjónustunni, efla gæði hennar og stuðla að nýjungum. Hún kynnti verkefnið í dag. Forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands telur miðstöðina verða lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu. 18.5.2018 20:30
Hyggjast kæra yfirdýralækni fyrir brot á lögum um dýravelferð Eigendur Dýraríkisins hyggjast kæra yfirdýralækni MAST fyrir brot á lögum um dýravelferð nema viðkomandi fyrirskipi tafarlausa meðferð á innfluttum fuglum gæludýraverslunarinnar. Fuglarnir hafa verið í sóttkví í tæpa þrjá mánuði eftir að fuglamítill fannst á einum þeirra. 18.5.2018 20:00
Eyþór segir áherslurnar þær sömu Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borginni neitar því að áherslur sínar og frambjóðanda í öðru sæti séu ekki þær sömu í öllum helstu grundvallaratriðum. 14.5.2018 23:50
Gölluð almannatryggingalöggjöf veldur of miklum skerðingum segja sérfræðingar Sjö af hverjum tíu ellilífeyrisþegum eru með lægri tekjur en viðmið Velferðarráðuneytisins segir til um. Þá halda ellilífeyrisþegar eftir um þrettán þúsund krónum af hverjum fimmtíu þúsundum sem þeir fá greitt úr lífeyrissjóði. 10.5.2018 18:41
Núverandi lífeyriskerfi er „lífskjarahappdrætti“ Allt að fjórfaldur munur er á ávöxtun lífeyrissjóða hér á landi sem getur haft mikil áhrif á þann lífeyri sem er greiddur út að lokum. 10.5.2018 12:21
Telur brýnt að draga úr tekjutengingum í almannatryggingakerfinu Formaður Landssamband Lífeyrissjóða segir lífeyrisþega ekki finnast þeir njóta ávinningsins af því að hafa greitt í lífeyrissjóði vegna þess hve tekjutengingarnar séu miklar. 10.5.2018 12:01
Segir að lífeyrissjóðirnir muni stórauka erlenda fjárfestingu sína Dósent við Háskóla Íslands telur að eignir íslensku lífeyrissjóðanna séu orðnar of miklar fyrir fjármálamarkaðinn hér á landi. 9.5.2018 19:45
Formaður samninganefndar ljósmæðra bjartsýnn á framhald kjaraviðræðna Formaður samninganefndar ljósmæðra fagnar auknum samningsvilja af hálfu samninganefndar ríkisins en nefndirnar hittust í dag. 9.5.2018 18:30
Skuld til staðar við uppbyggingu Landspítalans sem bæta þurfi úr Ef Landpítalanum á að takast að framfylgja stefnu ríkistjórnarinnar í heilbrigðismálum þarf að setja um áttatíu milljarða króna umfram það fjármagn sem gert er ráð fyrir í fjárlaganefnd. Þetta er mat forstjóra spítalans. 6.5.2018 19:30