Lottóvinningur að fá norskan sérfræðing í sjálfsvígsforvörnum Einn helsti sérfræðingur Noregs á sviði forvarna gegn sjálfsvígum og forstöðumaður sjálfsvígsforvarnaseturs ungmenna segir afar mikilvægt að Íslendingar sinni málaflokknum af festu og á mörgum vígstöðvum. 6.5.2018 19:30
Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna. 6.5.2018 13:16
Elsta hús borgarinnar með glænýtt hlutverk Elsta og eitt merkasta hús borgarinnar var í dag opnað sem safn og sýningarhús á vegum Borgarsögusafns Reykjavíkur. Reykjavíkurborg keypti húsið af Minjavernd á síðasta ári. Heildarkostnaður við húsið og sýninguna er um þrjúhundruð og sjötíu milljónir króna segir borgarstjóri. 5.5.2018 19:15
Alltof langt gæsluvarðhald hafði áhrif á að Sindri Þór lét sig hverfa að sögn verjanda Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar furðar sig yfir hversu lengi hann var látinn dúsa í gæsluvarðhaldi eða í alls tíu vikur. Það sé helsta ástæðan fyrir því í að Sindri ákvað að láta sig hverfa úr fangelsinu að Sogni. 5.5.2018 19:00
Ætlar að krefjast sýknu yfir Sindra Verjandi Sindra Þórs Stefánssonar sem kom heim frá Amsterdam í gær ætlar að krefjast sýknu yfir honum ef hann verður ákærður fyrir aðild að umfangsmiklum þjófnaði á tölvubúnaði hér á landi. Hann veltir fyrir sér hvort þörf hafi verið á að flytja Sindra í járnum til landsins. 5.5.2018 14:23
Ljósmæður gapandi og orðlausar yfir bréfi ráðuneytisins Ljósmæður í Reykjavík og á Akureyri hafa ákveðið að falla frá aðgerðum um yfirvinnubann eftir að fjármálaráðuneytið lýsti því yfir að þessar aðgerðir væru ólöglegar. Þær eru gapandi og orðlausar vegna málsins. 1.5.2018 20:00
Hættuástand gæti skapast takist ekki tryggja lágmarksmönnun Edda Sveinsdóttir, ljósmóðir, segir að hættuástand gæti skapast ef ekki takist að tryggja lágmarksmönnun til að tryggja öryggi sjúklinga. 30.4.2018 20:00
Eldsprengjuárásin rannsökuð sem almannahættubrot Rannsókn málsins er sögð á viðkvæmu stigi. 30.4.2018 11:12
Hægt er að greina hvenær flogaveikiskast verður og bregðast við Landspítalinn hefur eignast byltingarkennda heilarita. 26.4.2018 20:45