Fréttamaður

Elín Margrét Böðvarsdóttir

Elín Margrét er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Minnst níu tóku upp símann á 30 mínútum á rauðu ljósi

Umferðarlagabrotum vegna hraðaksturs fjölgar með hækkandi sól og notkun farsíma er gríðarlega algeng meðal ökumanna að sögn lögregluvarðstjóra. Á aðeins þrjátíu mínútna tímabili gómaði fréttastofa níu ökumenn í símanum undir stýri við ein gatnamót í dag.

Segir reynt að útrýma samkeppni

Stjórnarformaður Gray Line á Íslandi vill meina að svo virðist sem hluthafar Bláa lónsins hafi sammælst um að reyna að losa sig við samkeppni.

Sjá meira