Dýragarð á skólalóðina og endalaust nammi í frímínútum Af tilefni Degi mannréttinda barna í gær héldu nemendur Vogaskóla skólaþing. 21.11.2017 20:00
Skilaboð til ráðamanna: „Það skiptir máli hvað öllum finnst, ekki bara fullorðnum“ Yfir 99% nemenda í Laugnarnesskóla og Flataskóla þekkja Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna en síðasta árið hafa skólarnir unnið að því að innleiða sáttmálann. Í dag fengu báðir skólarnir viðurkenningu sem fyrstu Réttindaskólar UNICEF á Íslandi. 20.11.2017 20:00
Mikil bið eftir úttekt á séreignarsparnaði til íbúðarkaupa: „Lántökukostnaður í boði stjórnsýslunnar“ 580 hafa sótt um að ráðstafa séreignarsparnaði til kaupa á fyrstu íbúð en vegna erfiðleika í tölvukerfum hefur afgreiðslutími umsókna dregist um fleiri vikur. Bríet, sem er að kaupa fyrstu íbúð, segist þurfa að taka rándýran yfirdrátt í boði ríkisins vegna tafanna. 20.11.2017 19:00
Ólöglegar áfengisauglýsingar „úti um allt“ Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. 18.11.2017 20:30
Talið að 900 börn dvelji í ólöglegu húsnæði Algengara er orðið að efnalitlir Íslendingar og erlent verkafólk dvelji í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. 17.11.2017 19:00
Móðir tvíbrotinnar stúlku vill meira eftirlit með trampólíngarði Læknar segja mikla fjölgun alvarlegra trampólínslysa tengjast Trampólíngarðinum og móðir stúlku sem tvífótbrotnaði um helgina í garðinum kallar eftir auknu eftirliti. 15.11.2017 19:56
Biskup Íslands stendur við ákvörðun sína um að senda sóknarprest Grensáskirkju í leyfi Biskups Íslands hefur sent sr. Ólaf Jóhannsson í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni. 14.11.2017 18:41
Gunnar Birgisson var nær dauða en lífi þremur dögum fyrir sjötugsafmælið Hann segist hafa fengið annað tækifæri í lífinu og það tileinki hann ástvinum sínum. 12.11.2017 20:00
Konurnar öflugar í glæpasögunum Bókatíðindi eru væntanleg í hús í vikunni sem fyrir mörgum er fyrsta merki um að jólin nálgist. 12.11.2017 19:00
Formaður BHM segir það fyrirslátt að hafa sett kjaraviðræður á ís vegna kosninga Þórunn Sveinbjarnardóttir gagnrýnir stjórnvöld fyrir að nýta haustið illa og að það sé fyrirsláttur að setja allt á ís vegna kosninga. 12.11.2017 14:30