Ólöglegar áfengisauglýsingar „úti um allt“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2017 20:30 Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. Aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum fjölga á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er sérstaklega beint til barna og unglinga. Á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir var fjallað sérstaklega um áfengisauglýsingar sem beint er að börnum og unglingum en samkvæmt íslenskum lögum eru hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum bannaðar. Árni Guðmundsson , aðjúnkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum hafa fjölgað mjög á síðustu árum. Ekki síst á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er beint sérstaklega að ungmennum en einnig á öðrum stöðum. „Þær eru úti um allt. Ég hef verið krítiskur gagnvart RÚV, þar hafa verið auglýsingar í kringum fjölskylduþætti, hjá íþróttafélögunum, í sporti - maður sér þetta á vettvangi þar sem áhorfendur eru börn og ungmenni,“ segir Árni. Árni er einnig formaður Foreldrafélags gegn áfengisauglýsingum en samtökunum hefur fimmtán til sextán hundruð tilkynningar um áfengisauglýsingar á síðustu árum. „Við höfum fengið fjöldann allan í gegnum vefinn okkar og sent til yfirvalda. Það er svo skrýtið að réttindi æskunnar komist ekki á dagskrá, þannig að það eru ekki gefnar út neinar kærur og þá veltir maður fyrir sér hvort réttindi barna og ungmenna séu minna virði en annarra samfélagsþegna. Þeir sem ættu að gera eitthvað í málunum - það er bara á tali hjá þeim, eins og maður segir,“ segir Árni. Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira
Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. Aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum fjölga á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er sérstaklega beint til barna og unglinga. Á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir var fjallað sérstaklega um áfengisauglýsingar sem beint er að börnum og unglingum en samkvæmt íslenskum lögum eru hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum bannaðar. Árni Guðmundsson , aðjúnkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum hafa fjölgað mjög á síðustu árum. Ekki síst á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er beint sérstaklega að ungmennum en einnig á öðrum stöðum. „Þær eru úti um allt. Ég hef verið krítiskur gagnvart RÚV, þar hafa verið auglýsingar í kringum fjölskylduþætti, hjá íþróttafélögunum, í sporti - maður sér þetta á vettvangi þar sem áhorfendur eru börn og ungmenni,“ segir Árni. Árni er einnig formaður Foreldrafélags gegn áfengisauglýsingum en samtökunum hefur fimmtán til sextán hundruð tilkynningar um áfengisauglýsingar á síðustu árum. „Við höfum fengið fjöldann allan í gegnum vefinn okkar og sent til yfirvalda. Það er svo skrýtið að réttindi æskunnar komist ekki á dagskrá, þannig að það eru ekki gefnar út neinar kærur og þá veltir maður fyrir sér hvort réttindi barna og ungmenna séu minna virði en annarra samfélagsþegna. Þeir sem ættu að gera eitthvað í málunum - það er bara á tali hjá þeim, eins og maður segir,“ segir Árni.
Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Sjá meira