Ólöglegar áfengisauglýsingar „úti um allt“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2017 20:30 Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. Aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum fjölga á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er sérstaklega beint til barna og unglinga. Á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir var fjallað sérstaklega um áfengisauglýsingar sem beint er að börnum og unglingum en samkvæmt íslenskum lögum eru hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum bannaðar. Árni Guðmundsson , aðjúnkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum hafa fjölgað mjög á síðustu árum. Ekki síst á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er beint sérstaklega að ungmennum en einnig á öðrum stöðum. „Þær eru úti um allt. Ég hef verið krítiskur gagnvart RÚV, þar hafa verið auglýsingar í kringum fjölskylduþætti, hjá íþróttafélögunum, í sporti - maður sér þetta á vettvangi þar sem áhorfendur eru börn og ungmenni,“ segir Árni. Árni er einnig formaður Foreldrafélags gegn áfengisauglýsingum en samtökunum hefur fimmtán til sextán hundruð tilkynningar um áfengisauglýsingar á síðustu árum. „Við höfum fengið fjöldann allan í gegnum vefinn okkar og sent til yfirvalda. Það er svo skrýtið að réttindi æskunnar komist ekki á dagskrá, þannig að það eru ekki gefnar út neinar kærur og þá veltir maður fyrir sér hvort réttindi barna og ungmenna séu minna virði en annarra samfélagsþegna. Þeir sem ættu að gera eitthvað í málunum - það er bara á tali hjá þeim, eins og maður segir,“ segir Árni. Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira
Þrátt fyrir að yfir fimmtán hundruð tilkynningar um ólöglegar áfengisauglýsingar hafi borist stjórnvöldum þá hefur ekki verið gripið í taumana. Aðjúnkt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum fjölga á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er sérstaklega beint til barna og unglinga. Á ráðstefnunni Íslenskar æskulýðsrannsóknir var fjallað sérstaklega um áfengisauglýsingar sem beint er að börnum og unglingum en samkvæmt íslenskum lögum eru hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum bannaðar. Árni Guðmundsson , aðjúnkt á Menntavísindasviði Háskóla Íslands, segir áfengisauglýsingum hafa fjölgað mjög á síðustu árum. Ekki síst á samfélagsmiðlunum þar sem þeim er beint sérstaklega að ungmennum en einnig á öðrum stöðum. „Þær eru úti um allt. Ég hef verið krítiskur gagnvart RÚV, þar hafa verið auglýsingar í kringum fjölskylduþætti, hjá íþróttafélögunum, í sporti - maður sér þetta á vettvangi þar sem áhorfendur eru börn og ungmenni,“ segir Árni. Árni er einnig formaður Foreldrafélags gegn áfengisauglýsingum en samtökunum hefur fimmtán til sextán hundruð tilkynningar um áfengisauglýsingar á síðustu árum. „Við höfum fengið fjöldann allan í gegnum vefinn okkar og sent til yfirvalda. Það er svo skrýtið að réttindi æskunnar komist ekki á dagskrá, þannig að það eru ekki gefnar út neinar kærur og þá veltir maður fyrir sér hvort réttindi barna og ungmenna séu minna virði en annarra samfélagsþegna. Þeir sem ættu að gera eitthvað í málunum - það er bara á tali hjá þeim, eins og maður segir,“ segir Árni.
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Sjá meira