Vilja komast á vinnumarkaðinn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 20:30 Í dag fór Hildur Sigurðardóttir í starfskynningu í ísbúðinni Valdís. Hún er ein af 421 manns sem eru með andlegar eða líkamlegar fatlanir, eru á örorkubótum en vilja gjarnan vinna, til dæmis hlutastörf. Starskynningin er hluti af Fyrirmyndardeginum á vegum Vinnumálastofnunar sem er haldinn til að kynna fjölbreyttan atvinnuleitendahóp sem hefur einnig sína styrkleika. Bryndís Theódórsdóttir, verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun, segir 124 gestastarfsmenn hafa tekið þátt í deginum í dag og 120 fyrirtæki. „Svo förum við í næstu viku og athugum hvernig gekk og reynum auðvitað að veiða störf. Um það snýst þetta," segir hún og jánkar því að einhver hafi fengið vinnu eftir svona starfsþjálfun. „Eftir daginn okkar í fyrra fengu fjórir vinnu á höfuðborgarsvæðinu," segir Bryndís. Hildur var búin að læra ýmislegt á eingöngu tveimur tímum og getur vel hugsað sér að vinna í ísbúð. „Þetta er gaman, yndislegt," segir hún en hún myndi vilja vera í hálfu starfi enda mikil félagsvera. Bryndís segir mikilvægt fyrir alla að vinna. „Þetta er fólk sem vill vinna og það er samfélagsleg ábyrgð að allir geti tekið þátt í samfélaginu," segir hún. Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Í dag fór Hildur Sigurðardóttir í starfskynningu í ísbúðinni Valdís. Hún er ein af 421 manns sem eru með andlegar eða líkamlegar fatlanir, eru á örorkubótum en vilja gjarnan vinna, til dæmis hlutastörf. Starskynningin er hluti af Fyrirmyndardeginum á vegum Vinnumálastofnunar sem er haldinn til að kynna fjölbreyttan atvinnuleitendahóp sem hefur einnig sína styrkleika. Bryndís Theódórsdóttir, verkefnastjóri hjá Vinnumálastofnun, segir 124 gestastarfsmenn hafa tekið þátt í deginum í dag og 120 fyrirtæki. „Svo förum við í næstu viku og athugum hvernig gekk og reynum auðvitað að veiða störf. Um það snýst þetta," segir hún og jánkar því að einhver hafi fengið vinnu eftir svona starfsþjálfun. „Eftir daginn okkar í fyrra fengu fjórir vinnu á höfuðborgarsvæðinu," segir Bryndís. Hildur var búin að læra ýmislegt á eingöngu tveimur tímum og getur vel hugsað sér að vinna í ísbúð. „Þetta er gaman, yndislegt," segir hún en hún myndi vilja vera í hálfu starfi enda mikil félagsvera. Bryndís segir mikilvægt fyrir alla að vinna. „Þetta er fólk sem vill vinna og það er samfélagsleg ábyrgð að allir geti tekið þátt í samfélaginu," segir hún.
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira