Meirihluta foreldra ráðlagt að gefa börnum geð- og svefnlyf Meirihluti foreldra barna með hegðunar- og svefnvanda er ráðlagt að gefa börnunum lyf og eru dæmi um að eins árs börn fái svefnlyf sem ætluð eru fullorðnum. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sálfræðinema í HR. 7.11.2017 20:00
Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3.11.2017 19:00
„Það er engin ein ríkisstjórn sem getur leyst öll heimsins ágreiningsmál“ Leiðtogar stjórnarandstöðuflokkanna bjartsýnir á framhaldið. 2.11.2017 18:59
Fjörutíu prósent aukning á tilkynntum kynferðisbrotum í ár 124 nauðganir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í fyrra og á fyrstu níu mánuðum ársins 2017 hefur orðið fjörutíu prósent aukning á tilkynningum um kynferðisbrot. Lögregla segir aukna umræðu í sumar geta skýrt fjölgunina. 2.11.2017 18:47
Var byrlað nauðgunarlyf: Vísað út af dyraverði Kona sem telur fullvíst að sér hafi verið byrlað nauðgunarlyf segir lögreglu hafi tekið neyð hennar fálega og full efasemda. Hún vill að starfsfólk skemmtistaða og viðbragðsaðilar séu meðvitaðri um tilvist og áhrif nauðgunarlyfja. 1.10.2017 19:00
Víkur úr fyrsta sæti fyrir Sigríði Andersen Brynjar Níelsson telur rétt að öflug kona leiði lista sjálfstæðismanna í Reykjavík suður. 30.9.2017 18:55
Þjóðvegurinn lokaður í viku hið minnsta Þjóðvegur 1 er lokaður á tveimur stöðum í kjölfar mikilla vatnavaxta á Suðausturlandi undanfarna daga. Brúin yfir Steinavötn er afar löskuð og verður líklega ekki farið í lagfæringar að sögn Guðmundar Vals Guðmundssonar, forstöðumanns hjá Vegagerðinni. 29.9.2017 20:00
Búa í garðinum hjá velviljuðu fólki Hjón sem búa í tjaldi í garðinum hjá kunningjum sínum segja enga lausn á vanda þeirra í sjónmáli. Heilsunni hrakar og tíu ára dóttir þeirra getur ekki verið hjá þeim. En baráttuhugurinn er til staðar og næst á dagskrá er að stofna stjórnmálaafl sem berst fyrir fólki í neðstu stigum samfélagsins. 25.9.2017 20:00
Tónlistin færir alzheimersjúklingum ró Dóttir alzheimersjúklings stendur fyrir söfnun á heyrnartólum og ipodum til að gefa sjúklingum. Talið er að tónlist hafi sefandi áhrif og geta uppáhalds lögin gefið sjúklingum ró um stundarsakir og vakið upp góðar minningar. 21.9.2017 22:23
Lengri og fleiri leikskóladagar á Íslandi Íslenskir leikskólakennarar verja mestum tíma með börnunum ef miðað er við önnur OECD-lönd en íslenskir leikskólar eru þeir sem eru lengst opnir og flesta daga ársins. Samkvæmt nýrri OECD skýrslu eru laun íslenskra leikskólakennara einnig með þeim lægstu. 21.9.2017 18:58