Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gleðin og ástin í Reykjadal

Skemmtilegasta ball ársins var haldið í Reykjadal í dag þegar fötluð börn og ungmenni komu saman. Dans og söngur réði ríkjum og gleðina mátti sjá á hverju andliti.

Dragsúgur með glimmer í Gleðigöngu

Gleðiganga Hinsegin daga verður farin um miðbæinn á morgun og munu eikynhneigðir í fyrsta skipti taka þátt í göngunni. Fjöllistahópurinn Dragsúgur ætlar að sprengja glimmerskalann með vagni sínum.

Alvarleg staða í grunnskólum: Kennarar hverfa til annarra starfa

Enn vantar að ráða fjölda starfsmanna í grunnaskóla Reykjavíkur en starf hefst í skólunum í næstu viku. Formaður félags skólastjórnenda í Reykjavík segir uppsagnir kennara hafa verið að berast fram í júlímánuð og þeir séu að hverfa til annarra starfa.

Heimsmeistaramótið í jójó í Hörpu

Tvö hundruð keppendur frá þrjátíu löndum eru skráðir til leiks auk fjölda gesta sem fylgjast með tilburðum jójó-meistaranna, sem eru á öllum aldri.

Mannekla veldur óvissu hjá foreldrum og dagforeldrum

Biðlistar lengjast hjá dagforeldrum sem eru enn með börn á leikskólaaldri í vistun og foreldrar barna sem bíða eftir plássi í leikskóla eiga í vandræðum með að púsla saman daglega lífinu.

Fjölgað um sex þúsund á 30 árum

Mosfellsbær á þrjátíu ára afmæli í dag. Mikil uppbygging er í bænum og gera má ráð fyrir að íbúafjöldinn aukist hratt á næstu árum.

Segir erfðablöndun ekki tengjast starfandi fiskeldisstöðvum

Formaður landssambands fiskeldisstöðva segir að það þurfi verulegt magn af eldisfiski að sleppa yfir langan tíma til að erfðablöndun verði. Hann hvetur menn til að hætta með ásakanir á víxl og styðjast við mælingar og vísindi.

Óttast að nýuppgötvuð erfðablöndun skemmi laxastofninn

Formaður Landssambands veiðifélaga segir sorglegt að sjá niðurstöður skýrslu Hafrannsóknarstofnunar, að skýr merki séu um erfðablöndun villtra laxa og eldislaxa. Hann óttast að ef íslenskir laxastofnar verði ítrekað fyrir erfðablöndun þá glatist þeir endanlega.

Sjá meira