Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að liðinu vanti enn nokkra leikmenn í viðbót áður en félagsskiptaglugginn lokar. 22.7.2025 09:32
Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Áframhaldandi fjárhagsvandræði spænska stórveldisins Barcelona gera það að verkum að félagið þarf að losa sig við leikmenn til að geta skráð Marcus Rashford sem leikmann liðsins. 22.7.2025 08:31
Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Hin 45 ára gamla Venus Williams snéri aftur á tennisvöllinn í gær eftir sextán mánaða fjarveru. 22.7.2025 07:31
Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Margir af bestu kylfingum heims hafa óskað Scottie Scheffler til hamingju með sigurinn á Opna breska meistaramótinu sem fram fór um helgina. Sumir ganga það langt að líkja yfirburðum Schefflers síðustu mánuði við það sem Tiger Woods gerði þegar hann var upp á sitt besta. 21.7.2025 14:32
Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United er í framherjaleit og tvö nöfn hafa verið nefnd til sögunnar sem koma sterklega til greina. 21.7.2025 13:47
Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Valur vann mikilvægan 1-2 sigur er liðið heimsótti Víking í sannkölluðum toppslag í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. 21.7.2025 11:57
Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Vestri heimsótti Breiðablik í fimmtándu umferð Bestu-deildar karla á laugardaginn þar sem Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu 1-0 sigur. Það voru þó ekki úrslit leiksins sem vöktu helst athygli sérfræðinga Stúkunnar. 21.7.2025 11:17
Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Englandsmeistarar Liverpool hafa samþykkt að greiða þýska félaginu Eintracht Frankfurt allt að 79 milljónir punda fyrir franska framherjann Hugo Ekitike. 21.7.2025 10:25
Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Lucy Bronze, varnarmaður enska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikmenn hafi þurft að þola enn fleiri árásir eftir því sem kvennaboltinn hefur stækkað. 21.7.2025 09:47
Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er handviss um að félagið hafi staðið rétt að í kringum mál Thomas Partey, fyrrverandi leikmanns liðsins, sem hefur verið kærður fyrir nauðgun. 21.7.2025 09:01