Þrír í annarlegu ástandi og fjórir handteknir vegna vímuaksturs Fjórir voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gær, grunaðir um akstur undir áhrifum. Í einu tilviki var ökumaður handtekinn eftir snarpa eftirför en í öðru voru maður og kona handtekinn, einnig grunuð um þjófnað og fleira. 23.5.2023 06:26
Írar fyrstir til að krefjast viðvarana á áfengisumbúðir Stjórnvöld á Írlandi hafa ákveðið að skikka áfengisframleiðendur til að setja viðvörunarmerkingar á vörur sínar þar sem gert er grein fyrir áfengisinnihaldi, kaloríufjölda og áhrifum áfengisneyslu á aukna áhættu á krabbameinum og lifrarsjúkdómum. 22.5.2023 12:09
BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22.5.2023 10:14
Lömuð sænsk kona föst á Bretlandseyjum vegna skrifræðis Sænsk kona sem hefur verið búsett í Lundúnum í 25 ár lamaðist í hjólaslysi fyrir um ári síðan og hefur verið send á milli sjúkrahúsa á Bretlandseyjum í ár. Maðurinn hennar vill flytja hana heim til Svíþjóðar en þar neita yfirvöld að taka við henni þar sem hún er ekki skráður íbúi. 22.5.2023 07:42
Þorleifur með nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi Þorleifur Þorleifsson hefur sett nýtt Íslandsmet í bakgarðshlaupi; 50 hringi eða 335 kílómetra. Gamla metið átti Mari Järsk; 43 hringi. Bæði voru skráð til þátttöku í Bakgarðshlaupi meistarana í Rettert í Þýskalandi. 22.5.2023 06:43
Falsaður seðill reyndist ófalsaður og þjófnaður misskilningur Lögregla sinnti ýmsum málum í gærkvöldi og nótt þar sem meintur úlfaldi reyndist mýfluga. Til dæmis reyndist falsaður peningaseðill ófalsaður og þjófnaður í verslun byggður á misskilningi. 22.5.2023 06:29
63 prósent landsmanna andvíg því að lækka kosningaaldur í 16 ár 63 prósent landsmanna eru andvíg því að lækka kosningaaldur úr 18 árum í 16 ár en 18 prósent eru hlynnt breytingunni. 19 prósent segjast hvorki hlynnt né andvíg. 19.5.2023 10:25
Ferðalangar í ógöngum og alelda bátur við Stykkishólm Nokkrar björgunarsveitir voru kallaðar út í gær vegna tveggja tilvika þar sem ferðalangar lentu í vandræðum á göngu. Þá barst útkall vegna báts sem varð alelda rétt utan við Stykkishólm. 19.5.2023 10:11
Fyrrverandi kærasta Woods þarf að virða þagnarsamkomulag Dómari í Flórída hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi kærastu Tiger Woods beri að virða þagnarsamning sem hún undirritaði en hefur freistað að fá felldan úr gildi. 19.5.2023 08:33
Lögreglumaður sagðist blaðamaður við eftirgrennslan um listgjörning Odee Rannsóknarlögreglumaðurinn Gísli Jökull Gíslason sagðist vera „sjálfstætt starfandi blaðamaður“ í tölvupóstum til listamannsins Oddds Eysteins Friðrikssonar, þegar hann reyndi að afla upplýsinga um gjörninginn We're Sorry. 19.5.2023 07:55
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent