Óku á öryggisslá við þinghúsið á flótta undan lögreglu Kona var flutt á bráðamóttöku Landspítala í nótt eftir að hún og samverkamaður freistuðu þess að komast undan lögreglu á vespu en enduðu á öryggisslá sem varnar óviðkomandi aðgangi við Alþingishúsið. 11.11.2021 06:10
„Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur“ „Stærsta kvennastétt á Íslandi hafnar konum, aftur og aftur og aftur. Einkum og sér í lagi femíniskri konu. Þar sem ég er helst þekkt fyrir jafnréttisstarf mitt í skólakerfinu, þá hef ég áhyggjur.“ 10.11.2021 12:34
Fimmtán liggja inni og þrír eru í öndunarvél Fimmtán liggja nú inni á Landspítala með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Af þeim fimmtán sem liggja inni eru fimm óbólusettir en meðalaldur inniliggjandi er 59 ár. 10.11.2021 10:09
Moderna og Heilbrigðisstofnanir Bandaríkjanna deila um „höfundarrétt“ bóluefnisins Lyfjafyrirtækið Moderna og Heilbrigðisstofnanir Bandaríkjanna (NIH) hafa í eitt ár háð baráttu um það hverjir verðskulda höfundarrétt á bóluefninu gegn Covid-19. Niðurstaða deilnanna gætu haft mikla þýðingu fyrir það hvernig bóluefnið verður notað. 10.11.2021 08:35
65 ára og eldri fá ekki Covid-passa nema þeir þiggi örvunarskammt Á næstunni munu taka gildi nýjar reglur í Frakklandi sem kveða á um að einstaklingar 65 ára og eldri þurfa að hafa þegið örvunarskammt af bóluefnunum gegn Covid-19 til að mega ferðast og heimsækja veitingastaði og söfn. 10.11.2021 07:23
Fjórði til fimmti hver hættir í hjúkrun innan fimm ára frá útskrift Á Landspítalanum starfa nærri 1.600 hjúkrunarfræðingar í 1.340 stöðugildum en spítalann vantar 200 til viðbótar til að vel megi við una. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Sigríði Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar. 10.11.2021 06:48
Þrjú innbrot og árás á dyravörð Lögreglu bárust í gær þrjár tilkynningar vegna innbrota. Í tveimur tilvikum var um að ræða innbrot á heimili en í einu innbrot í bifreið. Innbrotin áttu sér stað í þremur póstnúmerum; 103, 105 og 108. 10.11.2021 06:26
Forsætisráðherra segir þjóðina stadda í sögulegu uppgjöri við kynferðisofbeldi „Við erum langt komin. Við erum búin að vera að vinna í textasmíð og erum svona komin á þann stað að vera að skrifa það sem heitir stjórnarsáttmáli. Þannig að... ég gef þessu nú samt alveg nokkra daga. Það er ekki alveg búið að róa fyrir allar víkur í þessu.“ 9.11.2021 11:16
Leikskólakennarar fjórðungur starfsmanna leikskóla Í desember 2020 voru 1.628 leikskólakennarar starfandi í leikskólum á Íslandi en það jafngildir 25,7 prósentum starfsfólks sem starfa við uppeldi og menntun leikskólabarna. 9.11.2021 09:26
Höfða mál eftir að hafa eignast barn með röngum fósturvísi Hjón í Kaliforníu í Bandaríkjunum hefur höfðað mál á hendur tveimur fyrirtækjum sem aðstoðuðu þau við að eignast barn en þegar konan ól barnið kom í ljós að rangur fósturvísir hafði verið settur upp. 9.11.2021 07:52