Skráning Arion banka frestast fram á næsta ár vegna pólitískrar óvissu Útboð og skráning á Arion banka verður í fyrsta lagi í byrjun næsta árs. Ekkert samkomulag um endurskoðun á forkaupsrétti ríkisins. Þingmaður Framsóknarflokksins segir starfsstjórn ekki geta tekið neina slíka ákvörðun. 20.9.2017 06:30
Áhyggjuefni Ekki er áformað að ríkið hefji sölu á hlutum sínum í bönkunum á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. 15.9.2017 06:00
Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 14.9.2017 07:00
Fyrrverandi forstjóri Skeljungs ráðinn til VÍS Valgeir Baldursson, sem lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS. 13.9.2017 18:13
Stundin tapaði tæplega níu milljónum í fyrra Útgáfufélagið Stundin ehf. var rekið með tæplega 8,6 milljóna króna tapi í fyrra borið saman við 12,9 milljóna króna tap árið áður. 13.9.2017 09:30
Vogunarsjóðir að gerast virkir eigendur að Arion banka Vogunarsjóðunum Taconic og Attestor verður heimilað að eiga beint og óbeint meira en tíu prósent í Arion banka. FME mun brátt ljúka hæfismati sínu. Kaupþing og stjórnvöld vinna að því að endurskoða ákvæði um forkaupsrétt. 13.9.2017 06:30
Allir tapa Alþingi kemur saman næstkomandi þriðjudag. Útlit er fyrir að deilur á vinnumarkaði kunni að setja mark sitt á þingveturinn. 8.9.2017 07:00
Þóra Helgadóttir efnahagsráðgjafi GAMMA í London Þóra Helgadóttir Frost hefur gengið til liðs við GAMMA Capital Management í London og mun starfa sem efnahagsráðgjafi hjá félaginu. Þóra situr í fjármálaráði og er þar skipuð af Alþingi og s 6.9.2017 08:00
Stóru lögmannsstofurnar leita að næstu gullgæs í breyttu umhverfi Samanlagður hagnaður sjö af stærstu lögmannastofum landsins nam 1.233 milljónum króna í fyrra og dróst saman um 580 milljónir eða 32 prósent á milli ára. 6.9.2017 07:30
N1 fer fram á lægra kaupverð fyrir Festi vegna samdráttar hjá Krónunni Sölusamdráttur hjá Krónunni er ástæða þess að stjórnendur N1 fara nú fram á að borga lægra verð en 38 milljarða fyrir allt hlutafé Festar. Gert ráð fyrir tíu prósent lægri EBITDA á árinu. Rekstur Elko gengur betur en vonir stóðu til. 6.9.2017 07:00