Einungis rúm 40 prósent hirða um að sækja húsaleigubætur Hrollvekjandi staða leigjenda á markaði. 29.5.2017 13:08
Valdimar Örn segist bera virðingu fyrir konum og kvennaknattspyrnu Valdimar Örn, sem vill minnka mörkin og völlinn í kvennaknattspyrnunni, á í vök að verjast á athugasemdakerfi DV. 29.5.2017 10:57
Geir Jón æfur vegna brottvikningar lögreglumanns Geir Jón krefst þess að dómsmálaráðherra grípi inní og afturkalli brottvikninguna sem hann kallar ósvinnu. 29.5.2017 09:58
Eyjólfur hjá föður sínum í Danmörku til frambúðar Amma Eyjólfs segist enn vera að ná áttum með þessi ánægjulegu málalok. 26.5.2017 15:23
Ólafur búinn að borga reikninginn frá Myndstef Björgvin Guðmundsson segir það hafa verið í ógáti að ekki var gengið frá höfundarréttargreiðslum fyrirfram. 26.5.2017 14:13
María Lilja og Ingó Veðurguð komin í hár saman Ingó segir rangt sem haldið er fram að hann hafi þegið lungann af fé sem ætlað var til lestrarátaks. 26.5.2017 13:41
Ólafur Ólafsson notaði verk Hrings í leyfisleysi Myndstef undirbýr nú kröfu á hendur fésýslumanninum. 26.5.2017 11:12
Costco-brjálæðið síst í rénun Löng röð hafði myndast áður en verslunin opnaði í morgun. 26.5.2017 10:14
Litháar vilja lítt ræða sendibréf Jóns Baldvins Blaðamaðurinn gagnrýndur fyrir að segja gamla frétt. 24.5.2017 14:56
Gunnar Smári kominn aftur á fjölmiðlamarkað Jónas Garðarsson neitar að svara fyrirspurn hans. 24.5.2017 14:13