Fól Pence varaforseta að sjá um viðbrögð við veirunni Ákvörðun Trump hefur vakið umtal í ljósi þess að ákvarðanir Pence sem ríkisstjóra í Indiana voru taldar hafa stuðlað að HIV-faraldri þar. 27.2.2020 10:36
Sakar fjölmiðla um að grafa undan mörkuðum með umfjöllun um veiruna Áhrif kórónuveirufaraldursins á efnhagshorfur í Bandaríkjunum á kosningaári valda Hvíta húsinu áhyggjum. Trump forseti og sérfræðingar ríkisstjórnar hafa talað í kross um alvarleika faraldursins undanfarna daga. 26.2.2020 16:33
Fyrsta tilfelli kórónuveiru staðfest í Brasilíu Karlmaður á sjötugsaldri sem var nýkominn heim frá Langbarðalandi greindist með kórónuveiruna og er það fyrsta tilfellið sem greinist í Rómönsku Ameríku. 26.2.2020 15:37
Meirihlutastuðningur við verkföll Eflingar Skoðanakönnun sem stéttarfélagið Efling lét gera fyrir sig bendir til þess að almennur stuðningur sé við verkfallsaðgerðir þess. 26.2.2020 14:14
Fordæmalaus engisprettuplága veldur usla í Afríku og Asíu Sameinuðu þjóðirnar biðla til þjóða heims um aukið fjármagn til að hjálpa ríkjunum að glíma við faraldurinn sem gæti orðið enn verri fyrir sumarið. 26.2.2020 13:32
Dauðsföllum vegna kórónuveirunnar fjölgar í Íran Utan Kína hefur kórónuveiran valdið mestu mannskaða í Íran til þessa. Sérfræðingar eru sagðir óttast að stjórnvöld þar reyni að fela raunverulega útbreiðslu hennar. 26.2.2020 12:37
Velgdu Sanders undir uggum í kappræðum Mótframbjóðendur Bernie Sanders í forvali demókrata vöruðu við því að hann myndi lúta í gras fyrir Trump forseta í kosningum í haust verði Sanders útnefndur frambjóðandi flokksins. 26.2.2020 10:40
Ásakandi Weinstein segist þakklátur fyrir að sér hafi verið trúað Kona sem Harvey Weinstein var sakfelldur fyrir að þvinga til kynferðislegra athafna segir að málið hafi kennt fólki um raunveruleika kynferðisofbeldis og fórnarlamba þess. 25.2.2020 15:59
Segja Assange sæta illri meðferð í fangelsi Lögmenn stofnanda Wikileaks segja að hann hafi ítrekað verið handjárnaður og berstrípaður eftir fyrsta dag réttarhalda um framsal hans til Bandaríkjanna í gær. 25.2.2020 13:04
Hvetja til aukinna öryggisráðstafana við hátíðarhöld Þrjátíu og fimm liggja enn á sjúkrahúsi eftir að tæplega þrítugur karlmaður ók bíl sínum inn í hóp fólks í skrúðgöngu í vestanverðu Þýskalandi í gær. 25.2.2020 12:08