Repúblikanar stungu af til að stöðva loftslagsaðgerðir Þetta er í annað skiptið á innan við ári sem repúblikanar, sem eru í minnihluta á ríkisþinginu í Oregon, koma í veg fyrir að hægt sé að halda atkvæðagreiðslu með því að flýja ríkishöfuðborgina. 25.2.2020 11:22
Losun Kína dregst saman tímabundið vegna kórónuveirunnar Dregið hefur úr mengun og framleiðslu í Kína vegna aðgerða til að takmarka útbreiðslu kórónuveirunnar sem kom fyrst upp í Wuhan í desember. 25.2.2020 10:33
Weinstein sakfelldur fyrir kynferðisbrot og nauðgun Kvikmyndaframleiðandinn var hins vegar sýknaður af alvarlegustu ákæruliðunum. 24.2.2020 16:51
Assange sakaður um að hafa sett líf fólks í hættu Tekist er á um hvort framselja beri stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna fyrir dómi í Bretlandi í morgun. 24.2.2020 13:42
Halda „óvinalista“ um embættismenn innan Trump-stjórnarinnar Kona hæstaréttardómara er á meðal íhaldssamra aðgerðasinna sem þrýsta á Hvíta húsið að hreinsa út meinta óvini Trump forseta úr röðum embættismanna og pólitískt skipara starfsmanna. 24.2.2020 13:15
Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa og í Sýrlandi Árásirnar voru svar við eldflaugaárásum á Ísrael í gær sem sjálfar voru svar við drápi á liðsmanni vopnaðrar sveitar Palestínumanna. 24.2.2020 11:27
Versta útreið flokks Merkel í sambandslandskosningum Leiðtogakreppa og nýlegt hneykslismál eru talin hafa skaðað Kristilega demókrata í Hamborg. Græningjar eru taldir stóru sigurvegarar kosninganna. 24.2.2020 10:44
Mikið um dýrðir í fyrstu opinberu heimsókn Trump til Indlands Tónlistarmenn á kameldýrum og þúsundir manna með Trump-grímur tóku á móti Bandaríkjaforseta og konu hans við upphaf Indlandsheimsóknar þeirra í dag. 24.2.2020 10:23
Stærðfræðingur sem ruddi brautina fyrir svartar vísindakonur látin Hollywood-kvikmynd var gerð um Katherine Johnson og svartar samstarfskonur hennar sem léku lykilhlutverk í mönnuðum geimferðum á bak við tjöldin hjá NASA á 7. áratugnum. 24.2.2020 10:00
Komast ekki að niðurstöðu um alvarlegustu ásakanirnar gegn Weinstein Dómari í New York bað kviðdómendur í máli kvikmyndaframleiðandans um að halda áfram að ráða ráðum sínum og komast að einróma niðurstöðu. 21.2.2020 23:43