Saksóknarar uggandi yfir pólitískum þrýstingi frá Trump Ákvörðun bandaríska dómsmálaráðuneytisins um að taka fram fyrir hendurnar á saksóknurum í dómsmáli gegn vini Trump forseta dregur dilk á eftir sér. 13.2.2020 11:00
Leiðtogi ítalskra hægriöfgamanna sviptur friðhelgi Saksóknarar geta nú ákært Matteo Salvini, fyrrverandi innanríkisráðherra, fyrir að hafa meinað flóttafólki ólöglega um landgöngu í fyrra. 12.2.2020 16:41
Konan sem slasaðist á Sandgerðisvegi úr lífshættu Ökumaður sem lögregluþjónar veittu eftirför þegar áreksturinn varð situr enn í síbrotagæslu og er búist við því að krafist verði lengra gæsluvarðhalds yfir honum. 12.2.2020 15:45
Hluti af ákærum á hendur stofnanda Theranos felldur niður Stjórnendur nýsköpunarfyrirtækisins umdeilda sæta enn ákæra fyrir svik í tengslum við blóðprufubúnað. 12.2.2020 14:00
Saksóknarar sögðu sig frá máli vinar Trump eftir inngrip dómsmálaráðuneytis Dómsmálaráðuneyti Trump stytti upphaflega kröfu saksóknara um refsingu yfir vini Trump forseta um meira en helming stuttu eftir að forsetinn tísti vanþóknun sinni á kröfunni. 12.2.2020 10:56
Sýndu fram á árangur af fiskveiðistjórnun á vísindalegum grunni Fylgni er á milli sjálfbærra stofna og markvissrar fiskiveiðistjórnunar á vísindalegum grunni samkvæmt nýrri alþjóðlegri rannsókn. Niðurstöðurnar eru sagðar í samræmi við reynslu Íslendinga af fiskveiðistjórnun. 12.2.2020 09:15
CIA seldi ríkjum tækni sem var notuð til að njósna um þau Bandaríska leyniþjónustan seldi erlendum ríkisstjórnum dulkóðunarbúnað á laun sem hún notaði síðan til að njósna um ríkin. 11.2.2020 16:20
Risavaxinn ísjaki brotnaði af Suðurskautslandinu Evrópskar gervihnattamyndir sýna að borgarísjaki sem er stærri en Reykjavík brotnaði af Furueyjujöklinum um helgina. 11.2.2020 15:08
Ákæra Kínverja vegna meiriháttar gagnastulds frá Equifax Fjórir liðsmenn kínverska hersins eru sakaðir um að hafa staðið að stuldi á persónuupplýsingum um nærri því helming bandarísku þjóðarinnar. 10.2.2020 16:24
Trump rukkar eigin ríkisstjórn vegna gistingar fyrir lífverði Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur þurft að greiða fyrirtækjum Trump forseta háar fjárhæðir vegna öryggisgæslu á tíðum ferðum hans í eigin klúbba og hótel. 10.2.2020 16:00