Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Klakastíflur hafa hækkað yfirborð Hvítá svo hún flæðir yfir bakka sína. 24.1.2020 18:25
Efast um rannsóknina á innbrotinu í síma Bezos Skýrsla um að krónprins Sádi-Arabíu hafi mögulega hakkað síma Jeffs Bezos skortir beinharðar sannanir að mati tölvuöryggissérfræðinga. 24.1.2020 17:51
Vísar dómsdagsklukkunar aldrei nær miðnætti Skref afturábak í afkjarnavopnun, loftslagsbreytingar af völdum manna og upplýsingafals eru ástæður þess að vísindamenn ákváðu að færa klukkuna fram í ár. 23.1.2020 23:54
Thunberg gerir lítið úr háði bandaríska fjármálaráðherrans Fjármálaráðherra Bandaríkjanna sagði Gretu Thunberg að læra hagfræði áður en hún gagnrýndi jarðefnaeldsneytisiðnaðinn á efnahagsráðstefnunni í Davos. 23.1.2020 22:47
Arion banki tekur á sig átta milljarða högg Neikvæð áhrif af aflagðri starfsemi og eignum til sölu á afkomu Arion banka á fjórða ársfjórðungi 2019 mun nema um 8 milljörðum króna, að teknu tilliti til skatta. 23.1.2020 22:00
Leggja til staðbundið bann við humarveiðum Humarafli ársins 2020 ætti ekki að vera meiri en 214 tonn að mati Hafrannsóknastofnunar sem varar við sögulegri lægð humarstofnsins. 23.1.2020 21:28
Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. 23.1.2020 20:44
Bankamaður sem tengdist meintum fjársvikum ríkustu konu Afríku fannst látinn Maðurinn sá um reikning angólsks olíufyrirtækis sem fyrrverandi forsetadóttir er sökuð um að hafa rúið inn að skinni. 23.1.2020 19:29
Kviknaði í rusli við hús Kvikmyndaskólans Eldurinn kviknaði utandyra en nokkurn reyk barst inn í húsið þannig að slökkviliðsmenn brutu sér leið þangað inn. Engin starfsemi er sögð í húsinu. 23.1.2020 18:17
Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt Ferðir eru farnar frá munna gangnanna á tuttugu míntúna fresti á meðan unnið er að viðhaldi í kvöld og nótt. 23.1.2020 18:00