Grunur um kórónaveirusmit á Bretlandseyjum Átján eru nú látnir af völdum Wuhan-veirunnar svonefndu og á sjöunda hundrað manna hefur smitast. 23.1.2020 17:37
Þriðjungur fanga í Kanada frumbyggjar Skýrsla endurskoðanda fangelsismála í Kanada dregur upp dökka mynd af stöðu frumbyggja í fangelsum landsins. 22.1.2020 23:20
Forsætisráðherra ber af sér ásakanir þingmanns um lygar Þingmaður Pírata hafði sakað forsætisráðherra um að ljúga með tölfræði um ráðstöfunartekjur Íslendinga. 22.1.2020 21:20
Trump hótaði Evrópusambandsríkjum háum tollum á bíla Bandaríkjaforseti hótar tollum til að þrýsta á Evrópusambandið um betri viðskiptasamning fyrir Bandaríkin. 22.1.2020 20:40
Málflutningur í réttarhöldunum yfir Trump hafinn Demókratar byrja á að færa rök fyrir því hvers vegna víkja ætti Donald Trump Bandaríkjaforseta úr embætti í dag. 22.1.2020 20:00
Krefjast rannsóknar á því hvort krónprins hafi hakkað Bezos Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna telja ástæðu til að rannsaka mögulega aðild krónrprins Sáda að innbroti í síma ríkasta manns heims. 22.1.2020 19:10
Fá fimm milljónir í bætur frá ríkinu vegna andláts barns síns Dauði nýfædds drengs á fæðingardeild Landspítalans var rakinn til vanrækslu starfsfólks spítalans. 22.1.2020 18:37
Sendur í leyfi á meðan 1,4 milljarða framúrkeyrsla er til skoðunar Stjórn Sorpu bs. ákvað á fundi sínum í dag að senda framkvæmdastjóra félagsins í leyfi á meðan ástæður 1,4 milljarða króna framúrkeyrslu á áætluðum framkvæmdakostnaði vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi og móttökustöðvar í Gufunesi eru til skoðunar. 22.1.2020 18:07
John Snorri kominn í grunnbúðir K2 Eftir níu daga á Baltoro-jöklinum er hópur Johns Snorra kominn í grunnbúðirnar. Næst þarf hópurinn að undirbúa leiðina upp í efri grunnbúðir fjallsins. 22.1.2020 17:35
Krónprins Sáda sagður hafa „hakkað“ síma ríkasta manns heims Vísbendingar eru sagðar um að leiðtogi Sádi-Arabíu hafi persónulega sent stofnanda Amazon spilliforrit sem var notað til að stela gögnum úr síma þess síðarnefnda. 21.1.2020 23:22